Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 23

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 23
Ungir Valsarar , ig þarf að vera sneggri i loppunum og reyna ao lago skapið Hafdís linna Pétupsdúltln leikur handbolta meö 4. flokki - Fyrirmyndir í handboltanum. „Sko ég reyni að fylgjast svolítið með meistaraflokki kvenna og karla í Val því maður lærir frekar mikið af þeim, svo finnst mér Olafur Stefánsson náttúrlega góður leikmaður.“ - Hvað þarf tit að ná langt í hand- bolta eða íþróttum almennt? „Stunda æfingamar vel, það er lykil- atriðið. Góður liðsandi, sterk vöm og öflugar sóknir og bara þetta venjulega. Eg þarf að vera sneggri í 1 ö p p - um o g vera ákveðin, reyna svo að laga skapið, get orðið frekar skapstór og það tmflar mig þegar ég er að spila.“ - Hvers vegna handbolti? „Fann mig best í handboltanum og dró vinkonur mínar með og þetta er bara búið að vera mikið stuð síðan. Hef ann- ars æft ballett, skíði, sund, fótbolta og golf. Mér finnst handbolti ómissandi." - Hversu mikilvægur er félagsskap- urinn í handboltanum? „Mjööög mikilvægur, það hefur svo mikið að segja ef mórallinn er góður innan liðsins. Við emm búnar að fara á Pizza Hut, svo bauð Silla þjálfari okkur heim til sín í pasta og svo erum við búnar að fara í sund, ætlum að reyna að hafa eitthvað skemmtilegt af og til svo við getum bætt vináttuna innan liðsins." - Hverjir eru framtíðardraumar þínir í handbolta og lífinu almennt? „Er ekki komin með neina sérstaka enn þá en mig langar að ná langt í hand- boltanum." - Þekktur Valsari í fjölskyldunni. „Frændi minn Reynir Vignir fyrrverandi formaður Vals svo er Kristinn Lámsson fótbolta- kappinn giftur frænku minni (ef það telst með).“ - Hver stofnaði Val og hvenær? „Sr. Friðrik Friðrikson 11. maí 1911.“ - Lífsmottó: „Winner never quits, quitter never wins!“ Hafdís Tinna er 15 ára og er í 4. flokki en æfir einu sinni í viku með unglinga- flokki, hefur æft handbolta í u.þ.b. 5 ár. Hún er komin úr Valsfjölskyldu, ólst eig- inlega upp í Valsheimilinu þannig að það kom ekkert annað lið til greina." - Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum? „Alveg nægan stuðning, þau æfðu bæði handbolta á sínum tíma þannig þau vita hvað það er mikilvægt, mér finnst hann frekar mikilvægur. - Hvernig gengur flokknum? „Okkur gengur bara sæmilega. Við stefnum á að fara til Ungverjalands í kringum páskana en er ekki alveg viss hvort við fömm eitthvað út á land. Okkur gekk ekkert sérstaklega vel í fyrra enda hættum við í næstum heilt ár. En núna emm við byrj- aðar aftur á fullu og mér líst alveg ágætlega á hópinn núna, þetta eru skemmtilegar og hressar stelpur.“ - Segðu frá skemmtilegum atvikum úr boltanum. „Einu sinni vomm við á æfingu og vomm að spila í tveimur liðum og Silla þjálfari sagði Rakel að leysa inn þegar hún væri í sókn en Rakel leysti inn á miðju þegar hún var í vöm. Mér fannst það frekar fyndið." wmummM Valsblaðið 2005 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.