Valsblaðið - 01.05.2005, Side 25
Framtíðarfólk
Fæðingardagur og ár: 25. október
1988.
Nám: Stunda nám við Fjölbrautaskólann
í Breiðholti.
Kærasti: Helgi Ottarr Hafsteinsson.
Frægur Valsari í fjölskyldunni: Drífa
Skúladóttir og síðan auðvitað ég sjálf.
Hvernig er að æfa handbolta með
systur sinni: Það er mjög gaman,
bæði kostir og gallar.
Hver er besti íþróttamað
urinn í fjölskyldunni?
Hrabba systir hefur afrek-
að mest af okkur.
Hvað gætir þú aldrei
hugsað þér að verða?
Dýralæknir, er mjög illa
við dýr.
Stjörnuspá þín fyrir
næsta ár: Islandsmeist-
arar.
Af hverju handbolti?
Ákvað bara að fylgja öllum
systkinum mínum, fyrst elti
ég þau í fimleikana svo yfir í
handboltann.
Af hverju Valur? Gaman að prufa
eitthvað nýtt.
Skemmtilegustu mistök:
Söngurinn er mér erfiður.
Lagið: Faðir Abraham og
hans synir kom út „Það
er Abraham og hans
vinir“... Er gott dæmi,
var að kenna litlu
frænku lagið en klikk-
aði alveg.
Mesta prakk-
arastrik: Þegar ég
prumpaði á kveikj-
ara og sokkabux-
urnar mínar fuðruðu
upp, ég var um það
bil 9 ára og með ekk-
ert vit.
Fyndnasta atvik:
Þegar ég var í
Parísarhjólinu
í Húsdýra- og
fjölskyldugarðinum með litlu frænku og
vinkonum mínum, ég varð svo hrædd að
ég pissaði á mig.
Stærsta stundin: Þegar ég vann osta-
körfu í bingói.
Athyglisverðasti leikmaður í meistara-
flokki: Ramune.
Hver á Ijótasta bílinn?
Þori ekki að nefna
annan en Rósuna
hennar Hildar
Sifjar.
Mottó: Vertu
þú sjálfur.
Fyrirmynd
í boltanum:
' Systur mínar.
Leyndasti
draumur: Að
geta sungið.
Við hvaða
aðstæður
líður þér
best? Uppi í rúmi að horfa á Skjá einn
með nammi og kók.
Hvaða setningu notarðu oftast? Ég get
svo svarið það og töff.
Skemmtilegustu gallarnir: Get blásið
út um augun.
Hvað er það fallegasta sem hefur verið
sagt við þig? Þú ert fyrirmyndin mín.
Fullkomið laugardagskvöld: Hitta vin-
konumar og gera eitthvað skemmtilegt.
Hvaða flík þykir þér vænst um? Diesel
gallabuxumar mínar.
Besti handboltamaður heims: Olafur
Stefánsson.
Besti söngvari: Damien Ricelofti.
Besta hljómsveit: U2.
Besta bíómynd: Muriels wedding.
Besta bók: Min ven Thomas.
Besta lag: One með U2.
Uppáhaldsvefsíðan: www.blog.central.
is/muriels.
Uppáhaldsfélag í enska boltanum:
Newcastle.
Eftir hverju sérðu mest? Engu, lifi
góðu lífi.
Ef þú yrðir að vera einhver annar:
Dorrit forsetafrú.
4 orð um núverandi þjálfara:
Ákveðinn, strangur, stundvís og
pínu smá æstur.
Ef þú værir alvaldur í Val
hvað myndir þú gera?
Bjóða öllum góðan samn-
ing. Þá sérstaklega stelp-
Valsblaðið 2005
25