Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 25

Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 25
Framtíðarfólk Fæðingardagur og ár: 25. október 1988. Nám: Stunda nám við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Kærasti: Helgi Ottarr Hafsteinsson. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Drífa Skúladóttir og síðan auðvitað ég sjálf. Hvernig er að æfa handbolta með systur sinni: Það er mjög gaman, bæði kostir og gallar. Hver er besti íþróttamað urinn í fjölskyldunni? Hrabba systir hefur afrek- að mest af okkur. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða? Dýralæknir, er mjög illa við dýr. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Islandsmeist- arar. Af hverju handbolti? Ákvað bara að fylgja öllum systkinum mínum, fyrst elti ég þau í fimleikana svo yfir í handboltann. Af hverju Valur? Gaman að prufa eitthvað nýtt. Skemmtilegustu mistök: Söngurinn er mér erfiður. Lagið: Faðir Abraham og hans synir kom út „Það er Abraham og hans vinir“... Er gott dæmi, var að kenna litlu frænku lagið en klikk- aði alveg. Mesta prakk- arastrik: Þegar ég prumpaði á kveikj- ara og sokkabux- urnar mínar fuðruðu upp, ég var um það bil 9 ára og með ekk- ert vit. Fyndnasta atvik: Þegar ég var í Parísarhjólinu í Húsdýra- og fjölskyldugarðinum með litlu frænku og vinkonum mínum, ég varð svo hrædd að ég pissaði á mig. Stærsta stundin: Þegar ég vann osta- körfu í bingói. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki: Ramune. Hver á Ijótasta bílinn? Þori ekki að nefna annan en Rósuna hennar Hildar Sifjar. Mottó: Vertu þú sjálfur. Fyrirmynd í boltanum: ' Systur mínar. Leyndasti draumur: Að geta sungið. Við hvaða aðstæður líður þér best? Uppi í rúmi að horfa á Skjá einn með nammi og kók. Hvaða setningu notarðu oftast? Ég get svo svarið það og töff. Skemmtilegustu gallarnir: Get blásið út um augun. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig? Þú ert fyrirmyndin mín. Fullkomið laugardagskvöld: Hitta vin- konumar og gera eitthvað skemmtilegt. Hvaða flík þykir þér vænst um? Diesel gallabuxumar mínar. Besti handboltamaður heims: Olafur Stefánsson. Besti söngvari: Damien Ricelofti. Besta hljómsveit: U2. Besta bíómynd: Muriels wedding. Besta bók: Min ven Thomas. Besta lag: One með U2. Uppáhaldsvefsíðan: www.blog.central. is/muriels. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Newcastle. Eftir hverju sérðu mest? Engu, lifi góðu lífi. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Dorrit forsetafrú. 4 orð um núverandi þjálfara: Ákveðinn, strangur, stundvís og pínu smá æstur. Ef þú værir alvaldur í Val hvað myndir þú gera? Bjóða öllum góðan samn- ing. Þá sérstaklega stelp- Valsblaðið 2005 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.