Valsblaðið - 01.05.2005, Side 28

Valsblaðið - 01.05.2005, Side 28
Meistaraflokkur karla 2005. Efri röð frá vinstri: Sœvaldur Bjarnason aðstoðarþjálf- ari, Guðjón Hauksson, Skúli Þórarinsson, Kolbeinn Soffíuson, Richmond Pittman JR, Jón Þorkell Jónasson, Gústaf Hrafn Gústafsson, Mattlu'as Asgeirsson og Eggert Maríuson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Valtýr Sigurðarson, Ragnar Níels Steinsson, Gylfi Geirsson, Steingrímur Gauti Ingólfsson og Magnús Guðmundsson. Valsmenn í landsliðum Fjórir leikmenn Vals iéku landsleiki á árinu. Páll Fannar Helgason og Hjalti Friðriksson léku með U-16 (f. 1989) á Norðurlandamótinu og í A-deild Evrópu- keppninnar á Spáni. I Evrópukeppni náði landsliðið frábærum árangri og hélt sæti sínu á meðal 16 bestu þjóða Evrópu. Páll Fannar Helgason og Hjalti Friðriksson hafa hvor um sig leikið 13 landsleiki. Hörður Helgi Hreiðarsson lék með U- 18 (f. 1987) á Norðurlandamótinu og í B-deild Evrópukeppninnar í Slóvakíu þar sem liðið náði þeim frábæra árangri að lenda í 2. sæti á mótinu og tryggja sér þar með farseðil í A-deild Evrópukeppninnar á næsta ári. Hörður Helgi jafnaði í sumar lands- leikjamet Bergs Emilssonar en þeir hafa hvor um sig leikið 27 landsleiki í yngri landsliðum Islands. Steingrímur Gauti Ingólfsson hefur leikið 13 landsleiki en hann lék með U- 20 (1985) í Evrópukeppninni í B-deild- inni í sumar. Á Selfossi (FSU) er starfrækt körfu- boltadeild fyrir stráka sem eru í fram- haldsskóla (16-20 ára) og verður skól- inn með lið í 1. deildinni í vetur. Brynjar Karl Sigurðsson hefur fengið 16 efnileg- ustu körfuboltaleikmenn landsins í þetta lið og getur Valur verið stoltur af því að eiga fjóra leikmenn í þessum hópi. Leikmennimir eru Alexander Dungal, Hallgrímur Pálmi Stefánsson, Gissur Jón Helguson og Hörður Helgi Hreiðarsson en Hörður lék lykilhlutvérk í meistara- flokki Vals á síðustu leiktíð. Við vonum að strákunum vegni vel í skólanum og í körfunni á Selfossi í vetur en það verður gaman að fylgjast með þeim í vetur. Gunnar Zoega, formaður körfuknattleiksdeUdar Vals Verðlaun á uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar Leikmaður ársins: Mestu framfarir: Ahugi og ástundun: Gylfi Geirsson. Grímur Stígsson. Jón Kristinn Einarsson. Efnilegasti leikmaður: Ahugi og ástundun: Steingrímur Gauti Ingólfsson. Atli Barðarson. Minnibolti Drengjaflokkur 9. flokkur Leikmaður flokksins: Jón Ingi Ottósson. Leikmaður flokksins: Leikmaður flokksins: Mestu framfarir: Hafsteinn Rannversson. Atli Barðarson. Knútur Ingólfsson. Mestu framfarir: Ahugi og ástundun: Ahugi og ástundun: Guðmundur Kristjánsson. Gísli Þórðarson. Ragnar Ragnarsson. Besta mœting: Guðmundur Kristjánsson. 8. flokkur Valsari ársins Leikmaður flokksins: Ólafur Þór Stefánsson var útnefndur 11. flokkur Pape Mamadou Faye. Valsari ársins, en sá heiðurstitill er Leikmaður flokksins: Mestu framfarir: veittur leikmanni sem skarað hefur Gissur Jón Helguson. Örn Arnar Karlsson. fram úr í félagsstörfum fyrir deildina. Mestu framfarir: Besta mœting: Olafur Þór Stefánsson. Páll Ólafsson. Einarsbikarinn Besta mœting: Verðlaun, sem veitt eru til minning- Olafur Þór Stefánsson. 7. flokkur ar um Einar Örn Birgis, vom gefin í Leikmaður flokksins: fimmta sinn. Verðlaunin em veitt þeim 10. flokkur Rúrik Andri Þorfinnsson. leikmanni í yngri flokkum félagsins Leikmaður flokksins: Mestu framfarir: sem valinn er efnilegastur. I ár hlaut Hjalti Friðriksson. Helgi Helgason. Páll Fannar Helgason Einarsbikarinn. 28 Valsblaðið 2005

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.