Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 28

Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 28
Meistaraflokkur karla 2005. Efri röð frá vinstri: Sœvaldur Bjarnason aðstoðarþjálf- ari, Guðjón Hauksson, Skúli Þórarinsson, Kolbeinn Soffíuson, Richmond Pittman JR, Jón Þorkell Jónasson, Gústaf Hrafn Gústafsson, Mattlu'as Asgeirsson og Eggert Maríuson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Valtýr Sigurðarson, Ragnar Níels Steinsson, Gylfi Geirsson, Steingrímur Gauti Ingólfsson og Magnús Guðmundsson. Valsmenn í landsliðum Fjórir leikmenn Vals iéku landsleiki á árinu. Páll Fannar Helgason og Hjalti Friðriksson léku með U-16 (f. 1989) á Norðurlandamótinu og í A-deild Evrópu- keppninnar á Spáni. I Evrópukeppni náði landsliðið frábærum árangri og hélt sæti sínu á meðal 16 bestu þjóða Evrópu. Páll Fannar Helgason og Hjalti Friðriksson hafa hvor um sig leikið 13 landsleiki. Hörður Helgi Hreiðarsson lék með U- 18 (f. 1987) á Norðurlandamótinu og í B-deild Evrópukeppninnar í Slóvakíu þar sem liðið náði þeim frábæra árangri að lenda í 2. sæti á mótinu og tryggja sér þar með farseðil í A-deild Evrópukeppninnar á næsta ári. Hörður Helgi jafnaði í sumar lands- leikjamet Bergs Emilssonar en þeir hafa hvor um sig leikið 27 landsleiki í yngri landsliðum Islands. Steingrímur Gauti Ingólfsson hefur leikið 13 landsleiki en hann lék með U- 20 (1985) í Evrópukeppninni í B-deild- inni í sumar. Á Selfossi (FSU) er starfrækt körfu- boltadeild fyrir stráka sem eru í fram- haldsskóla (16-20 ára) og verður skól- inn með lið í 1. deildinni í vetur. Brynjar Karl Sigurðsson hefur fengið 16 efnileg- ustu körfuboltaleikmenn landsins í þetta lið og getur Valur verið stoltur af því að eiga fjóra leikmenn í þessum hópi. Leikmennimir eru Alexander Dungal, Hallgrímur Pálmi Stefánsson, Gissur Jón Helguson og Hörður Helgi Hreiðarsson en Hörður lék lykilhlutvérk í meistara- flokki Vals á síðustu leiktíð. Við vonum að strákunum vegni vel í skólanum og í körfunni á Selfossi í vetur en það verður gaman að fylgjast með þeim í vetur. Gunnar Zoega, formaður körfuknattleiksdeUdar Vals Verðlaun á uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar Leikmaður ársins: Mestu framfarir: Ahugi og ástundun: Gylfi Geirsson. Grímur Stígsson. Jón Kristinn Einarsson. Efnilegasti leikmaður: Ahugi og ástundun: Steingrímur Gauti Ingólfsson. Atli Barðarson. Minnibolti Drengjaflokkur 9. flokkur Leikmaður flokksins: Jón Ingi Ottósson. Leikmaður flokksins: Leikmaður flokksins: Mestu framfarir: Hafsteinn Rannversson. Atli Barðarson. Knútur Ingólfsson. Mestu framfarir: Ahugi og ástundun: Ahugi og ástundun: Guðmundur Kristjánsson. Gísli Þórðarson. Ragnar Ragnarsson. Besta mœting: Guðmundur Kristjánsson. 8. flokkur Valsari ársins Leikmaður flokksins: Ólafur Þór Stefánsson var útnefndur 11. flokkur Pape Mamadou Faye. Valsari ársins, en sá heiðurstitill er Leikmaður flokksins: Mestu framfarir: veittur leikmanni sem skarað hefur Gissur Jón Helguson. Örn Arnar Karlsson. fram úr í félagsstörfum fyrir deildina. Mestu framfarir: Besta mœting: Olafur Þór Stefánsson. Páll Ólafsson. Einarsbikarinn Besta mœting: Verðlaun, sem veitt eru til minning- Olafur Þór Stefánsson. 7. flokkur ar um Einar Örn Birgis, vom gefin í Leikmaður flokksins: fimmta sinn. Verðlaunin em veitt þeim 10. flokkur Rúrik Andri Þorfinnsson. leikmanni í yngri flokkum félagsins Leikmaður flokksins: Mestu framfarir: sem valinn er efnilegastur. I ár hlaut Hjalti Friðriksson. Helgi Helgason. Páll Fannar Helgason Einarsbikarinn. 28 Valsblaðið 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.