Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 30

Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 30
Stelpurnar voru 100% tilbúnar í Evrópukeppnina Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu tekin tali eftir viðburðaríkt keppnistímabil Elísabet segir að erfitt sé að skýra frá- bært gengi liðsins í Evrópukeppninni á einhvern einn hátt. Þegar hún tók við liðinu sem þjálfari fyrir tveimur árum setti hópurinn sér það langtímamarkmið að vinna Islandsmeistaratitilinn og vinna þar með þátttökurétt í Evrópukeppninni. Þegar íslandsmeistaratitilinn var í höfn 2004 þá setti liðið sér markmið í Evrópukeppninni og alltaf var talað um að freista þess að ná í 8 liða úrslitin en það væri raunhæfur möguleiki að sögn Elísabetar. „Þrátt fyrir það vissum við að allt þyrfti að ganga upp í leik liðsins, samstaða og leikgleði yrði að vera 100%. Það má því segja að draumar okkar hafi ræst og marmiðunum hafi verið náð,“ segir Elísabet kampakát. Hvernig var liðið undirbúið sér- staklega fyrir Evrópukeppnina? „I rauninni undirbjuggum við okkur ein- staklega vel undir leiki okkar í keppn- inni. Við töluðum mikið um þessa keppni allan veturinn og allt fram að fyrsta leik. Við bjuggumst við sterkum mótherj- um strax frá byrjun og undirbjuggum okkur vel undir það að þurfa að verjast á annan hátt en hérna heima og spila öðruvísi sóknarleik. Það má því segja að þegar við mættum til leiks þá vorum við 100% tilbúnar enda tilhlökkunin mikil og hungrið í að fara lengra í keppninni og ná þeim markmiðum sem við höfðum sett okkur fóru með okkur langt.“ Hversu mikilvægt er fyrir íslenska kvennaknattspyrnu að ná svona langt í Evrópukeppninni? „Umfjöllunin sem við höfurn fengið á erlendri grundu er mjög mikil því það þykir mjög fréttnæmt að lið frá svo lít- illi og óþekktri knattspymuþjóð skuli ná svo langt. í kjölfarið hafa leikmenn liðs- ins vakið athygli erlendra liða í sterk- um deildum og einhverjum þeirra verið Litríkir stuðningsmenn á Evrópuleiknum við Potsdam á Laugardalsvelli skemmtu sér konunglega. 30 Valsblaðið 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.