Valsblaðið - 01.05.2005, Page 34
Hetjur hússins
Stiklað á stóru í sögu hússins frá 1987-2005
Það voru erfiðar tilfinningar fyrir Vals-
menn þegar „sigurkofinn" var rifinn
í júní í sumar. Húsið var tekið í notkun
tímabilið 1987-1988 og þá átti eftir að
hefjast gullöld Valsmanna í handknatt-
leik. Frá því að „mulningsvélin" var og
hét þá höfðu titlar ekki komið í 8 ár og
voru menn famir að efast um að 1964-
'65 kynslóðin væm sigurvegarar. En á
fyrsta tímabili í nýju húsi þá vannst loks-
ins titill undir stjóm Pólverjans Stanislav
Modrowski. Valsmenn fengu hann fyrir
tímabilið ásamt Einar Þorvarðarsyni og
Jóni Kristjánssyni. En markmann og
miðjumann hafði jú vantar undanfar-
in tímabil. Nú var ekki aftur snúið og í
lokaleikurinn á tímabilinu verður í minn-
ingunni einn af þreimur stærstu leikjum
hússins en þá unnu okkar menn FH í
hreinum úrslitaleik. Valsmenn urðu einn-
ig bikarmeistarar þetta árið eftir sigur á
Breiðablik. A þeim átján ámm sem leikið
var í húsinu þá unnust átta íslandsmeist-
aratitlar og fjórir bikarmeistaratitlar. Þess
ber að geta að ekkert félag á Islandi hefur
orðið jafn oft íslandsmeistarar og Valur
eða 20 sinnum.
Hér verður stiklað á stóru í sögu
hussins
1987- 1988. íslands- og bikarmeist-
arar: Þjálfari Stanislav Modrowski. Fyr-
irliði, Geir Sveinsson, besti markvörður
íslands 1988: Einar Þorvarðarson, besti
vamarmaðurinn: Geir Sveinsson. Þeir
sem fóru á Olympíuleikana í Seul: Einar
Þorvarðarson, Geir Sveinsson og Jakob
Sigurðsson.
1988- 1989. íslandsmeistarar: Þjálf-
ari Stanislav Modrowski. Fyrirliði, Geir
Sveinsson, besti vamarmaður Islands
1989: Geir Sveinsson, besti sóknarmað-
ur: Sigurður Sveinsson. Þeir sem urðu
B-meistarar í Frakklandi með íslenska
landsliðinu árið 1989: Einar Þorvarðar-
son, Valdimar Grímsson, Jakob Sigurðs-
son, Geir Sveinsson, Sigurður Sveinsson
og Júlíus Jónasson.
1989- 1990. Bikarmeistarar: Þjálfari
Þorbjöm Jensson. Fyrirliði, Einar Þor-
varðarson. Þeir sem léku með íslenska
landsliðinu á HM í Tékklandi: Einar Þor-
varðarson, Valdimar Grímsson og Jakob
Sigurðsson (fyrrverandi Valsmenn: Geir
Sveinsson og Júlíus Jónasson).
1990- 1991. íslandsmeistarar: Þjálfari
Þorbjörn Jensson. Fyrirliði, Jakob Sig-
urðsson, besti markvörður íslandsmóts-
ins: Einar Þorvarðarson, besti leikmaður
íslandsmótsins: Valdimar Grímsson.
1991- 1992. 9. sæti á íslandmótinu og
úrslit í bikar: Þjálfari, Þorbjöm Jens-
son. Fyrirliði, Jakob Sigurðsson. Dagur
Sigurðsson valinn efnilegasti leikmað-
ur Islandsmótsins. Þeir sem léku með
íslenska landsliðinu á Olympíuleikunum
í Barcelona árið 1992. Jakob Sigursson,
Guðmundur Hrafnkelsson og Valdimar
Grímsson (fyrrverandi Valsmenn: Geir
Sveinsson, Júlíus Jónasson og aðstoð-
arþjálfarinn Einar Þorvarðarson). Guð-
mundur Hrafnkelsson og Valdimar
Grímsson vom valdir í úrvalslið Evrópu.
1992- 1993 íslands-, bikar- og deildar-
meistarar: Þjálfari Þorbjöm Jensson.
Fyrirliði, Geir Sveinsson, besti vam-
armaður íslandsmótsins: Geir Sveinsson,
34
Valsblaðið 2005