Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 34

Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 34
Hetjur hússins Stiklað á stóru í sögu hússins frá 1987-2005 Það voru erfiðar tilfinningar fyrir Vals- menn þegar „sigurkofinn" var rifinn í júní í sumar. Húsið var tekið í notkun tímabilið 1987-1988 og þá átti eftir að hefjast gullöld Valsmanna í handknatt- leik. Frá því að „mulningsvélin" var og hét þá höfðu titlar ekki komið í 8 ár og voru menn famir að efast um að 1964- '65 kynslóðin væm sigurvegarar. En á fyrsta tímabili í nýju húsi þá vannst loks- ins titill undir stjóm Pólverjans Stanislav Modrowski. Valsmenn fengu hann fyrir tímabilið ásamt Einar Þorvarðarsyni og Jóni Kristjánssyni. En markmann og miðjumann hafði jú vantar undanfar- in tímabil. Nú var ekki aftur snúið og í lokaleikurinn á tímabilinu verður í minn- ingunni einn af þreimur stærstu leikjum hússins en þá unnu okkar menn FH í hreinum úrslitaleik. Valsmenn urðu einn- ig bikarmeistarar þetta árið eftir sigur á Breiðablik. A þeim átján ámm sem leikið var í húsinu þá unnust átta íslandsmeist- aratitlar og fjórir bikarmeistaratitlar. Þess ber að geta að ekkert félag á Islandi hefur orðið jafn oft íslandsmeistarar og Valur eða 20 sinnum. Hér verður stiklað á stóru í sögu hussins 1987- 1988. íslands- og bikarmeist- arar: Þjálfari Stanislav Modrowski. Fyr- irliði, Geir Sveinsson, besti markvörður íslands 1988: Einar Þorvarðarson, besti vamarmaðurinn: Geir Sveinsson. Þeir sem fóru á Olympíuleikana í Seul: Einar Þorvarðarson, Geir Sveinsson og Jakob Sigurðsson. 1988- 1989. íslandsmeistarar: Þjálf- ari Stanislav Modrowski. Fyrirliði, Geir Sveinsson, besti vamarmaður Islands 1989: Geir Sveinsson, besti sóknarmað- ur: Sigurður Sveinsson. Þeir sem urðu B-meistarar í Frakklandi með íslenska landsliðinu árið 1989: Einar Þorvarðar- son, Valdimar Grímsson, Jakob Sigurðs- son, Geir Sveinsson, Sigurður Sveinsson og Júlíus Jónasson. 1989- 1990. Bikarmeistarar: Þjálfari Þorbjöm Jensson. Fyrirliði, Einar Þor- varðarson. Þeir sem léku með íslenska landsliðinu á HM í Tékklandi: Einar Þor- varðarson, Valdimar Grímsson og Jakob Sigurðsson (fyrrverandi Valsmenn: Geir Sveinsson og Júlíus Jónasson). 1990- 1991. íslandsmeistarar: Þjálfari Þorbjörn Jensson. Fyrirliði, Jakob Sig- urðsson, besti markvörður íslandsmóts- ins: Einar Þorvarðarson, besti leikmaður íslandsmótsins: Valdimar Grímsson. 1991- 1992. 9. sæti á íslandmótinu og úrslit í bikar: Þjálfari, Þorbjöm Jens- son. Fyrirliði, Jakob Sigurðsson. Dagur Sigurðsson valinn efnilegasti leikmað- ur Islandsmótsins. Þeir sem léku með íslenska landsliðinu á Olympíuleikunum í Barcelona árið 1992. Jakob Sigursson, Guðmundur Hrafnkelsson og Valdimar Grímsson (fyrrverandi Valsmenn: Geir Sveinsson, Júlíus Jónasson og aðstoð- arþjálfarinn Einar Þorvarðarson). Guð- mundur Hrafnkelsson og Valdimar Grímsson vom valdir í úrvalslið Evrópu. 1992- 1993 íslands-, bikar- og deildar- meistarar: Þjálfari Þorbjöm Jensson. Fyrirliði, Geir Sveinsson, besti vam- armaður íslandsmótsins: Geir Sveinsson, 34 Valsblaðið 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.