Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 38

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 38
"Wmannvirkja að Hlíðarenda Verkefhið Uppbygging íþróttamann- virkja að Hlíðarenda var boðið út fyrri hluta ársins 2005. Framkvæmdir við verkefnið hófust um mitt árið. í útboðinu var gert ráð fyrir stuttum framkvæmdatíma, 14-16 mánuðum og að framkvæmdum verði lokið haustið 2006. En hver er þessi uppbygging? Yfirlit yfir helstu verkþætti: - Stækkuð og endurbætt tengibygg- ing. - Nýtt fjölnota íþróttahús. - Nýr keppnisvöllur í knattspymu með áhorfendastúku sambyggðri hinu nýja íþróttahúsi. - Upphitaður gervigrasvöllur með flóðlýsingu og undirstöðum fyrir knatthús. - Ný og verulega stækkuð grasæf- ingasvæði. - Viðgerðir og endurbætur á gamla íþróttahúsinu. - Ymis konar lóðarfrágangur. Eins og öllum Valsmönnum er kunnugt áskotnaðist Val bygging- arréttur á íbúðum og atvinnuhúsnæði á Hlíðarendareit í samningum við Reykjavíkurborg, sem undirritaðir voru á afmæli Vals hinn i 1. maí árið 2002. M.a. fóru fram makaskipti á landi skv. þessum samningi, en Reykjavíkurborg hefur þegar nýtt landskika frá Val undir nýja Hringbraut. Um er að ræða stærsta uppbygg- ingarverkefni nokkurs íþróttafélags á Islandi fyrr og síðar, en heildarkostn- aður er á annan milljarð króna. Auk þess verða allar langtímaskuldir félagsins, sem nú eru 265 milljónir króna greiddar upp og Valur verður skuldlaust félag. ) Staða framkvœmda að Hlíðarenda um miðjan desember 2005. Nýtt og glœsilegt íþróttahús rís hratt. 38 Valsblaðið 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.