Valsblaðið - 01.05.2005, Side 56

Valsblaðið - 01.05.2005, Side 56
stEMEN* SIEMEN5 \EMENS IEMENS Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu 2005. Efsta röð'f.v.: Ragnheiður Jónsdóttir liðsstjóri, Rakel Logadóttir. Giidný Björk Oðinsdóttir. Lattfey Jóhannsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Asta Árnadóttir. Dóra Man'a Lárusdóttir og Erla Sigurbjartsdóttir formað- ttr kvennardðs. Miðröð f.v.: Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari, Olafttr Péturssón inarkmannsþjálfari, Elín Svavarsdóttir, Mádfríðttr Erna Sigurðardóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Dóra Stejánsdóttir, Vilborg Guölaugsdóttir, Pála Marie Einarsdóttir, Jóhannes Már Marteinsson sjiíkraþjálfari og Unnar Steinn Bjarndal frathjcvœnidastjóri. Neðstu röðf.v.: Guðrtin María Porbjörnsdóttir. íris Andrésdóttir fyrirliði, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Laufey Ólajsdóttir og Rui Bjarnadóttir. Fiwutr K. FH en er uppalinn í Val. Ekki náðist að verja Islandsmeistaratitilinn í ár, því með tveimur tapleikjum gegn Breiðblik Trommarinn Baldur Hrafnsson í góðum ftling. fór bikarinn í Kópavoginn. Það er mik- ill hugur í leikmönnum og þjálfara liðs- ins fyrir komandi tímabil að endurheimta titilinn. I ágúst var haldið til Kokkola í Finnlandi þar sem stelpurnar tóku þátt í fyrstu umferð Evrópukeppni félags- liða. Mikil tilhlökkun var í hópnum og fóru allir út með það að leiðarljósi að njóta þess að taka þátt, og að sjálfsögðu að sigra í leikjunum. Með mikilli bar- áttu, vilja og samstöðu tókst stelpunum að vinna riðilinn sinn og komast áfram í aðra umferð. Önnur umferð fór fram í Svíþjóð og enn á ný sýndu stelpumar hvað í þeim býr. Þær náðu öðru sæti og farseðli í 8 liða úrslit. Næstu andstæðingar Vals voru Evrópumeistararnir frá FFC Potsdam í Þýskalandi. Valsliðið tapaði fyrir Þjóðverjunum en fékk mikla athygli og hrós fyrir frábæran árangur enda hefur ekkert kvennalið á íslandi náð jafn góðum árangri í þessari keppni. Nýtt kvennaráð hefur verið skipað fyrir komandi tímabil. Unnar Steinn Bjamdal tekur að sér formennsku kvennaráðs og með honum í ráðinu verða: Erla Sigurbjartsdóttir, Asta Indriðadóttir, Eva Halldórsdóttir, Orri og Ragnar Vignir. 2. fl. kvenna I ár átti 2. fl.kv. að spila í fyrsta skipti í B-deild íslandsmótsins, en sökum slakrar þátttöku liða í B- deild var liðum fjölgað í 12 ÍA- deild. Þór Hinriksson var ráðinn þjálfari 2.fl. kv. á haustdögum 2004, en sökum anna lét hann af störfum í maí 2005. Soffía Amundadóttir þáverandi þjálfari 3.fl.kv. tók að sér þjálfun flokksins til loka tíma- bils. Hún náði að hrista hópinn vel saman og niðurstaðan var 5. sæti í Islandsmóti sem telst góður árangur miðað við hve flokkurinn var fámennur. Theodór Sveinjónsson hefur nú tekið þjálfun 2. fl. af Soffíu og hefur flokk- urinn nú þegar fengið góðan liðstyrk frá efnilegum stúlkum sem eiga eflaust eftir að styrkja hópinn ásamt þeim leikmönn- um sem fyrir em. Meistaraflokkur karla Meistaraflokksráð karla var skipað þeim Ótthari Edvardssyni og Braga Bragasyni og óhætt að segja að þeir félagar hafi haft í nógn að snúast því verkefnin voru æði mörg en þeir félagar leystu sín mál far- sællega og em þeim færðar þakkir fyrir. Meistaraflokkur karla sigraði á flestum þeim mótum sem liðið tók þátt í. íslands- Valsblaðið 2005

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.