Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 62

Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 62
Framtíðarfólk ■ l»lfc |é|Mta flri Freyr Skúlason leikmaður meistaraflokks í knattspyrnu Fæðingardagur og ár: 14. maí. 1987. Nám: Fjölbrautaskólinn við Ármúla. Kærasta: Nei, engin eins og er. Einhver í sigtinu: Já. Hvað ætlar þú að verða? Atvinnumaður í fótbolta. Frægur Valsari í fjölskyldunni? Nei, ekki svo ég viti. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum? Já, vá meira en nóg. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða? Ruslamaður á Stjörnutorgi í Kringlunni. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: íslands- meistari með meistaraflokki hjá Val. Af hverju fótbolti? Öll fjölskyldan mín dýrkar fótbolta. Af hverju Valur? Því stóri bróðir var í Val. Eftirminnilegast úr boltanum: Yngra árið í 3. flokki. Ein setning eftir tímabilið: Svekktur að hafa ekki gert betur eftir svona góða byrjun. Besti stuðningsmaðurinn: Móðir mín og pabbi. Koma titlar í hús næsta sumar? Já ekki s p u rn- ing. Skemmtilegustu mistök: Að skora fal- legt sjálfsmark í 5. flokki. Mesta prakkarastrik: Þau eru svo mörg, vil helst ekki vera rifja þau upp, hehe. Fyndnasta atvik: í 3. flokki vorum við að keppa á móti Þór Akureyri og þá voru stelpurnar í 3. flokki að horfa á hjá þeim og viti menn fékk þá strákurinn alls- vakalegt skot í punginn og gaf svona rosalegt hljóð frá sér beint fyrir framan allan þennan fjölda og allir hlógu úr sér lungun. Stærsta stundin: Þegar ég flutti til Hol- lands að gerast atvinnumaður. Hvað hlægir þig í sturtu? Stefan a.k.a. Bóbó. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki: Baldur Aðalsteins með sín frægu hljóð. Hver á ljótasta bíl- inn? Baldur Aðal- steinsson. Hvað lýsir þínum húmor best? Sérstakur. Fleygustu orð: Sælar. Mottó: Lifa lífinu og njóttu þess á meðan þú getur. •X Fyrirmynd í boltanum: Ronaldinho. Leyndasti draumur: Það er leyndó. Við hvaða aðstæður líður þér best? 30 stiga hiti úti og vera með bolta. Hvaða setningu notarðu oftast? Bless- aður, hvað segist? Skcmmtilegustu gallarnir: Maður getur mismælt sig svolítið mikið. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig? Mamma mín úti í Hol- landi var alltaf að segja við mig að ég væri besti strákurinn sem hefði búið hjá henni. Special Boy. Fullkomið laugardagskvöld: Ég held að það sé bara taka því rólega með vinum mínum. Hvaða flík þykir þér vænst um? D&G bolinn minn. Besti fótboltamaður sögunnar á Islandi: Eiður Smári ef ekki þá bara Hemmi Gunn. Besti fótboltamaður heims: Ronald- inho. Fyrirmynd þín í fótbolta: Ronaldinho, Zidane, maður getur svo alltaf lært eitt- hvað af Gumma Ben, hann kemur aljtaf á óvart. Besti söngvari: Bono. Besta hljómsveit: U2. Besta bíómynd: Braveheart. Besta bók: Ég les ekki bækur. Besta lag: With Or Without You með U2. Uppáhaldsvefsíðan: Fótbolti.net. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Hvernig spyrðu? Auðvitað Liverpool. Eftir hverju sérðu mest? Að ná ekki að komast lengra þegar ég var úti. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Brad Pitt. 4 orð um núverandi þjálfara: Sérstak- ur, góður, strangur, maður. Hehe. 62 Valsblaðið 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.