Valsblaðið - 01.05.2005, Page 64

Valsblaðið - 01.05.2005, Page 64
neistarar 2005. Aftari röð Jrá vinstrí: Lilja Bjiirk Hauksdóttir. Heióur Baldursdóttir t(t Laufey, Kolbrún Franklín, Hildur Sif Pálmarsdóttir, Rebekka Rut Skúladónir. Katrín Wsúst Jóhannsson þjálfarí, Karl Guðni Erlingsson adstoðarpjálfari. Freniri röð frá iit\dri Dagur, Sigríður Jóna Gimnarsdðttir, Arna Grímsdóttir, Berglind íris Hansdt <nir, niffjigttrlaug Rúna Rúnarsdóttir og Anna M. Gudmundsdóttir. Enn ein kynslóðin að homa upp i Val Skýrsla handknattleiksdeildar Vals árið 2005 Á síðasta keppnistímabili var það Islandsmeistaratitill 2. flokks karla sem stendur upp úr þegar litið er yfir árang- urinn í handboltanum. Strákarnir sigruðu Víking í framlengdum úrslitaleik í Selja- skólanum eftir að hafa verið mörgum mörkum undir á kafla í leiknum. Fimm af þessum íslandsmeisturum eru einn- ig lykilmenn meistaraflokks karla í dag sem er eins og staðan er núna á toppn- um í DHL deildinni. Síðast þegar Valur varð Islandsmeistari í 2. flokki karla þá sigruðu Dagur Sigurðsson og Olaf- ur Stefánsson og félagar lið KR einnig í Seljaskólanum árið 1992 og þar áður var það 1964-1965 kynslóðin sem síðast varð meistari í 2. flokki karla. Þetta segir okkur að leikmennirir okkar sem eru að koma upp eiga eftir að bera upp merki Vals á komandi árum. Meistaraílokkur karla Meistaraflokkur karla datt út í undanúr- slitum íslandsmótsins 2004-2005 og var því 3.-4. tjórða sætið staðreynd en dreng- irnir enduðu í 4. sæti Islandsmótsins og sigruðu HK í 8-liða úrslitum en Hauk- arnir reyndust of sterkir og á endanum stóðu þeir uppi sem íslandsmeistarar. Mikil skelfing greip um sig í herbúðum Vals að loknu keppnistímabilinu og virt- ust menn hræddir við að leika í Höllinni að ári og margt annað virtist hrjá leik- menn meistaraflokksins. Svo fór að fyr- irliði liðsins, Heimir Örn Ámason, fór í Fylki ásamt Ásbimi Stefánssyni, Vil- hjálmur Ingi Halldórsson fór til Skjem í Danmörku og Friðrik Brendan Þorvalds- son fór til Þórs á Akureyri. Þessum leik- mönnum er þakkað framlag þeirra í þágu Vals. Einar Öm Guðmundsson var svo í 64 Valsblaðið 2005

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.