Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 71

Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 71
íþróttaskóli fvrin .. 3-5 ara born í sumar kom upp hugmynd þess efnis að stofnaður yrði íþróttaskóli í nafni Vals fyrir 3-5 ára böm. Þrátt fyrir báglegan húsakost og þétt setnar tímatöflur tókst okkur að losa um einn tíma í viku fyrir þessa starfsemi og var henni því ýtt af stað. Guðni Hjörvar Jónsson, íþrótta- fræðingur, hafði umsjón með íþrótta- skólanum og alls voru skráð 15 böm í íþróttaskólann sem fram fór í íþróttahúsi Hlíðaskóla. Markmið íþróttaskólans eru að bjóða börnum upp á hreyfikennslu með áherslu á samhæfingu og fjölbreytt- ar hreyfingar í formi leikja og hvers kyns hreyfiþrauta og efla þannig almennan lfkams- og hreyfiþroska bamanna. Með íþróttaskólanum lækkum við þann aldur sem böm geta verið virkir félagar í starf- semi Vals og óhætt er að segja að Valur sé nú aðalfélagið í hugum og hjörtum flestra þessara íþróttamanna framtíðar- innar. íþróttaskólinn gekk mjög vel þessa fyrstu starfsönn og mun starfsemin án nokkurs vafa halda velli í framtíðinni. Rétt er að þakka starfsfólki Hlíðaskóla fyrir lán á áhöldum og liðleika í okkar garð. Pétur Veigar Pétursson, íþróttafulltrúi og skólastjóri íþróttaskólans. oid gins vaiur PollaiDÓtsmeistarar í IjÓnynjUdeildinni 2005 Síðastliðið sumar var árlegt Pollamót Þórs haldið á Akureyri. Gamlar kemp- ur Vals úr kvennaknattspymu, Old girls Valur vom mættar til leiks og gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sjö leiki sína með yfirburðum og enduðu með markatöluna 26-3. Mörkin 3 sem þær fengu á sig voru öll úr vítakeppni. Frábær árangur hjá stelpunum. Einnig áttu stelpumar í Val markahæsta leikmann Ijónynjudeildar, Soffíu Ámundadóttur með 9 mörk. Leikmenn liðsins vom: Sirrý Hrönn Haraldsdóttir Soffía Ámundadóttir Guðbjörg Ósk Ragnarsdóttir Ragnheiður Víkingsdóttir Sólrún Ástvaldsdóttir Sigrún Cora Barker Arney Magnúsdóttir Bryndís Valsdóttir Ragnhildur Skúladóttir Védfs Ármannsdóttir Aö þessu sinni standa allar deildir Vals aðA flugeldasölunni og vérður hagnaðúrinn pþtaðiir; þ til endurnýjunnar á tækjum í tækjasal féfagsins// sem mun nýtast öllum iðkendum Vals. Valsmenn verslum aramopa-/ flugeldana á Hliðarenda og gerum þannig gott starf en Flugeldasalan er opin fra: 29. desember frá kl.14.00-22.OD 30. desember frá kl. 14.00-22.00 31. desember frá kl. 09.00-16.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.