Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 74

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 74
Aukaæfingin Framtíðarfólk Ingvar Árnason leikmaður meistaraflokhs karla í handbolla Fæðingardagur og ár: 15 júlí 1986. Nám: Er á seinasta ári í Menntaskól- anum við Hamrahlíð. Kærasta: Sú heppna heitir Elísabet Edda. Hvað ætlar þú að verða? Ég stefni á verkfræði en maður veit aldrei hvað ger- ist. Frægur Valsari í f jölskyldunni: Enginn frægari en ég. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni? Pabbi spilaði að vísu með c-liði KA í fótboltanum á sínum tíma en ætli ég verði ekki samt sem áður að segja ég- Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða? Pólitíkus og sitja á Alþingi. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Titill með Val og eintóm gleði. Af hverju handbolti: Skemmtilegast, ekki eins kalt og í fótboltanum og gengur vel. Af hverju Valur? Það var hverfisklúbb- urinn. Eftirminnilegast úr boltanum: Evrópu- meistaratitillinn 2003. Hvernig er að taka þátt í Evrópu- keppninni? Það er mjög gaman, gefur manni mikið. Þetta fer allt í hinn fræga reynslubanka. Ein setning eftir tímabilið: Við erum meistarar. Hvernig er að leika í Laugardalshöll- inni? Það er mjög fínt. Miklu betra en ég þorði að vona. Besti stuðningsmaðurinn: Gauti bróð- ir, pabbi fylgdarmaður, Heiðar bróðir og allir fastagestir. Koma titlar í hús í vetur? Að sjálf- sögðu. Skemmtilegustu mistök: Þegar við vorum á Partille og ég ætlaði að lita hárið á mér kolsvart en það vildi ekki betur til en ég varð snargráhærður í fleiri daga. Mesta prakkarastrik: Þau eru nú ekki mörg en það helsta var þegar við vinim- ir Einar Gunn og ég stífluðum umferð- ina í Barmahlíðinni með því að hlaða ísklumpum á götuna. Þetta reyndist ekki vinsælt. Við hlupum skíthræddir undan misánægðum bflstjórunum. Fyndnasta atvik: Mörg hef ég upplifað en eitt er mér sérstaklega ferskt í minni. Það var þegar ónefndur aðili kom kvik- nakinn í hjólastól niðri í lobby á end- urhæfingarstöðinni sem við gistum á í Finnlandi. Hann var með margskonar hundakúnstir í stólnum sem endaði með því að hann datt. Þetta vakti mikla kát- ínu. Stærsta stundin: fslandsmeistaratitillinn í 2. flokki í fyrra. Hvað hlægir þig í sturtu? Ægir Trölli Jónsson. Athyglisverðasti leikmaður í meist- araflokki: Ætli Pálmar Pétursson standi ekki upp úr í þeim flokki. Hver á Ijótasta bílinn? Eigum við ekki að orða það þannig að Palli Pedersen eigi sérstakasta bflinn. Hvað lýsir þínum húmor best? Háþróaðir fimmaurabrandarar. Mottó: Aukaæfingin skapar meistarann. Fyrirmynd í boltanum: Geir Sveins- son, Sigfús Sigurðsson og Ivano Balic. Leyndasti draumur: Að verða heimsmeistarinn í ljóðrænum dansi. Við hvaða aðstæður líður þér best? í rólegu og góðu glensi innan um fjölskyldu og vini. Fullkomið laugardagskvöld: Uppi í rúmi með kerlingunni að horfa á góða ræmu eftir sætan sig- urleik. Hvaða flík þykir þér vænst um? Búningur ólympíuliðs Bosníu Herzegovinu sem keyptur var á lagerútsölu hjá Hreysti og ég spila oft í. Besti handboltamaður sögunn- ar á íslandi: Valdimar Grímsson. Besti handboltamaður heims: Minn tvífari Ivano Balic. Besti söngvari: Elton John. Besta bíómynd: Con Air. Besta bók: In pursuit of excellence. Besta lag: Always með Bon Jovi. Uppáhaldsvefsíðan: www.valur.is. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Tottenham Hotspurs. Eftir hverju sérðu mest? Maður á ekki að sjá eftir neinu, maður á að læra af mistökum sínum. 4 orð um núverandi þjálfara: Góður, nákvæmur, stressaður og metnaðarfullur. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera? Eyða meiri fjár- munum í handboltann og þá aðallega til uppbygg- ingar. 74 Valsblaðið 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.