Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 80

Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 80
Mikilvægt að hlúa að ungvioinu efarangur a ao nast Viðtal við Eggert Maríuson þjálfara KKD Vals Samningur handsalaður. Gunnar Zoéga formaður körfuknattleiksdeildar býður Eggert velkominn til starfa hjá Val. Á þessu keppnistímabili hefur meist- araflokkslið Vals í körfuknattleik spilað undir stjóm nýs þjálfara, Eggerts Mar- íusonar. Stjóm körfuknattleiksdeildar ákvað í sumar að ráða Eggert til starfa enda hefur hann getið sér mjög gott orð sem þjálfari undanfarin ár í efstu deild. Könfuknattleiksfenill Eggerts Eggert hóf körfuknattleiksferilinn sem leikmaður hjá IR ungur að ámm. „Eg hóf ferlilinn í Breiðholtinu hjá Sigvalda sem var mjög duglegur að smala inn krökk- um. Þar spilaði ég upp alla yngri flokk- ana og í meistaraflokki. Það má segja að allur ferillinn hafi verið í ÍR fyrir utan eitt ár á Akranesi og annað í KR.“ Þjálfaraferill Eftir árið hjá KR gerðist Eggert spil- andi þjálfari í annarri deildinni hjá Fjölni þar sem hann var í eitt ár. Eftir það tók þjálfun algjörlega við og næsta verkefni Eggerts var að koma Breiðablik í efstu deild, sem tókst á fyrsta ári. Breiðablik stóð sig mjög vel í úrvalsdeildinni og lenti í skemmtilegri rimmu við Njarðvík í úrslitakeppninni. „Við unnum einn leik“, segir Eggert. „Við settum Njarðvík í tölu- verð vandræði en þeir sigruðu nú samt 2- 1. Okkar lykilmaður á þessum tíma var Kenneth nokkur Richards sem einmitt gerði garðinn frægan hjá Valsmönnum, mjög skemmtilegur leikmaður." Eftir þessa sjálfskipuðu útlegð úr IR sneri Eggert heim og þjálfaði meist- araflokkslið ÍR í þrjú keppnistímabil. Spurður um árin þrjú er Eggert fljótur til svara. „Þetta gekk ágætlega en hápunkt- urinn á þeim tíma hefur samt verið þegar við slógum út Njarðvík í átta liða úrslit- um í úrslitakeppninni síðastliðið vor. Ekki nóg með það heldur sigruðum við síðan Keflavík í fyrsta leiknum í und- anúrslitum. Eftir það settu Keflvíkingar reyndar í 4. gír og rúlluðu yfir okkur en eftir stóð skemmtileg og lærdómsrík reynsla.“ ) Metnaðarfullur þjálfari Þegar Valsmenn höfðu samband við Eggert í sumar fannst Eggerti kominn tími til að taka að sér nýtt verkefni, enda þjálfað ÍR í þrjú ár og þjálfað marga af yngri leikmönnum liðsins auk þess að hafa spilað með þeim eldri, s.s. eins og Eiríki Önundarsyni. Nú skyldi prófa eitthvað nýtt. „Ég vissi nú svo sem ekki mikið um Valsliðið annað en það sem ég hafði séð þegar við spiluðum við þá í Reykjavíkurmótum og svoleiðisr, en þegar stjómin ræddi við mig var mikill hugur í þeim að koma liðinu upp. Þannig voru markmiðin strax ljós og væntingar um árangur mikill í upphafi. Ég hef alltaf miklar væntingar til sjálfs mín og minna leikmanna svo þetta passaði allt saman. Sá dómur hvernig til hefur tekist hefur þó ekki fallið enn því keppnistímabilið er einungis hálfnað, en við erum í þokka- legum málum. Við eigum eftir að fá toppliðin heim eftir áramót og því getur allt gerst.“ Liðið að slípast saman Fyrsti alvöru leikur Eggerts sem þjálfara hjá Val var í Reykavíkurmótinu á móti KR. Liðið steinlá fyrir KR-ingum með 80 stiga mun. Eggerti var samt ekkert brugðið. „Liðið hefur verið ört vaxandi eftir þetta tap í haust og mikið vatn runn- ið til sjávar. Við byrjuðum alveg á fyrstu blaðsíðu því það var nýr þjálfari og ein- ungis tveir leikmenn frá síðasta tímabili enn í liðinu. Við erum því búnir að vera að slípa saman algjörlega nýjan mann- skap meðan toppliðin Tindastóll og Þór úr Þorlákshöfn eru búin að vera með sína kjama í tvö til þrjú ár. Ég er því bara mjög sáttur við hvert við erum komnir 80 Valsblaðið 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.