Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 83

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 83
íþróttanámskrá Vals íþróttareglur harnanna hjá Val 1. Samstaða um íþrdttir sem skemmtun Barnaíþróttir eiga að vera jákvæð upplif- un sem leiða til varanlegs áhuga á að ger- ast íþróttaiðkendur þegar fram líða stund- ir. Börn eiga að fá hvatningu og leiðsögn þannig að þau þrói hæfileika sína og sjái framfarir. En það á líka að leggja áherslu á að þau samlagist hópnum og leggi sig fram við að gera eitthvað sem kemur sér vel fyrir alla. Hinir fullorðnu verða að leggja sitt af mörkum þannig að allir njóti þess að vera með. Minnið hina fullorðnu á að þau eru fyrirmyndin. Börn hafa sérstaka hæfileika til að gera það sem þú gerir, en ekki það sem þú segir. 2. íþpóttaiðkun er skemmtiley Fyrsta skipti sem barn kemst í snert- ingu við skipulagðar íþróttir er yfir- leitt hjá íþróttafélaginu. Keppt er í búningum, með dómurum og stund- um á sérstökum völlum eða sérútbúnu svæði. En munið að þetta á að vera leikur - ekki alvörugefin samkoma. Alvara lífsins kemur nægjanlega snemma. Fyrstu kynnin af íþróttum skipta miklu máli fyrir áhugann, það er upplifun barnanna sem skiptir sköpun. Látum bömin skemmta sér, látum þau leika sér, látum úrslit leikja vera auka- atriði. Mikilvægasti árangurinn sem þú getur fengið er jákvæður félagsskapur, drenglyndi og ánægð böm sem fá útrás í jákvæðum leik með vinum sínum. Þannig öðlast þau virðingu fyrir félaginu sínu. 3. íþnóttaiðkun fylgir góður félags- skapur í „gamla daga” hittu börn félaga sína á leikvöllum og á ýmsum opnum svæð- um. Á þessum stöðum fóm börnin í leiki eða léku sér í ýmsum íþróttagreinum. Þess vegna er það mikilvægt að muna að enn sækja böm fyrst og fremst í íþróttir vegna félagsskaparins. Þessa samveru eigum við að styrkja sem skapar liðsanda eða félagsanda. 4. Allir keppi jafn mikið Enginn verður betri við það að sitja á bekknum eða horfa á félaga sína keppa. Öllum finnst gaman að keppa. Erfitt er að segja til um það hver verður besti leikmaðurinn þegar fram líða stund- ir. Meistaratitlar em ekki markmiðið í sjálfu sér heldur á þátttakan og leikgleðin að sitja í fyrirrúmi. Látið alla leika eða keppa jafn mikið og látið alla leika eða keppa í mismunandi íþróttagreinum. 5. Lærum að taka sigri og ósigri I bamaíþróttum eiga allir að geta tekið þátt, enginn er of slakur eða of góður. Þess vegna er það mikilvægt að byggja á gmndvallarreglunni um jafna mótstöðu bæði í leik og á æfingum. Engum finnst gaman að tapa. Takið sigri og tapi með skynsemi. Þoli hinir fullorðnu að tapa þá læra bömin það líka. íþróttir em bæði einstaklings- og hópíþróttir þar sem allir tapa eða vinna. Sigur tekur hver einstak- lingur með sér heim hvort sem um hóp- eða einstakiingsíþrótt er að ræða. Tap meðtaka allir. 6. Að æfa oftar en keppa Það ætti að vera gmndvallarregla að barnið fari í gegnum fleiri æfingar en keppni í hverri viku. Það ætti að hvetja bömin til þess að æfa fyrir utan sameig- inlegar æfingar. Of margir kappleikir geta verið hindrun fyrir félags- og tilfinn- ingaþroska. Börn undir 10 ára aldri ættu í mesta lagi að keppa 20 sinnum á ári og leikmenn 10-12 ára ættu mest að keppa 25 sinnum. 7. Allri íþróttaþjálfun fylgir almenn þjálfun Alhliða íþróttareynsla er jákvæð með alhliða þroska bamsins í huga. Hún getur líka verið jákvæð fyrir þroska á fæmi ýmissa íþróttagreina. Hvetja skal börn til þess að stunda fleiri en eina íþróttagrein og íþróttaframboð þarf að vera skipulagt þannig að fleiri getið tekið þátt, þannig að allir hafi jafn mikla möguleika á að leika með þrátt fyrir að hafa ekki æft ákveðna grein allt árið. 8. Valsmenn skulu tileinka sén nrúðmennsku, háttvísi oy kurteisi í framkomu innan vallar sem utan. Áhersla er lögð á að iðkendur hjá Val til- einki sér heiðarlega framkomu á æfing- um, í leik og í keppni, svo og utan vallar. Iðkendur sýni kurteisi í framkomu við samherja og mótherja, svo og við þjálf- ara, dómara og aðra starfsmenn. Háttvísi skal í hávegum höfð hjá félaginu og leggja skal sérstaka rækt við þann eig- inleika allt frá fyrstu tíð. Iðkendur skulu ganga vel um æfinga- og keppnissvæði og bera virðingu fyrir eigum annarra og ganga snyrtilega um íþróttamannvirki að Hlíðarenda og hjá öðrum félögum. Valsblaðið 2005 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.