Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 88

Valsblaðið - 01.05.2005, Qupperneq 88
íþróttaskóli fyrir 6 ára Líkt og undanfarin ár hefur Valur í sam- starfi við hverfisskólana og íþróttabanda- lag Reykjavíkur haldið úti íþróttaskóla fyrir börn í 1. bekk á félagssvæði Vals. Knattspyrnufélagið Valur er rekstraraðili íþróttaskólanna sem eru þrír og eru starf- ræktir í Austurbæjarskóla, Háteigsskóla og Hlíðaskóla og í hann eru skráð yfir hundrað börn í vetur. Markmið íþrótta- skólans eru í meginatriðum að auka hreyfingu bamanna og koma þannig til móts við almenna hreyfiþörf þeirra. Með skipulegu starfi er stefnt að því að efla almennan líkams- og hreyfiþroska bamanna og stuðla að iþróttalegu upp- eldi og þátttöku í íþróttum án áherslu á keppni eða árangur, auk þess að kynna Val sem íþróttafélag og ala upp gall- harða Valsara. Við viljum að börnin kynnist íþróttum á jákvæðan og upp- byggilegan hátt og leggjum áherslu á þær íþróttagreinar sem stundaðar eru í Val. Þær greinar eru settar fram að mestu leyti í leikjaformi en þannig skapast grunnur fyrir kennslu í grunntækni íþróttanna. Umsjón með öllum tímum hafa mennt- aðir íþróttakennarar og því má segja að fagmennskan sé í fyrirrúmi. Með iþróttaskólanum kemur Valur til móts við heimilin í hverfinu, böm- in og foreldrana og kemur þannig á hagkvæman hátt til móts við félags- og tóm- stundaþörf barnanna. Þess má geta að íþróttaskóli fyrir sex ára börn er þeim að kostnaðarlausu. Frá fjölmennri og vel heppnaðri lokahátíð íþróttaskóla Vals vorið 2005. Pe'tur Veigar Pétursson, íþróttafulltrúi og skólastjóri íþróttaskóla Vals. 101 er getraunanumer Vals Þurfum aö virkja þessa tekjulind mlklu betur Á hverjum laugardegi frá kl. 11.00- 13.30 er opinn svokallaður húspottur í Valsheimilinu. Getraunanefnd félagsins hefur umsjón með þessu skemmtilega félagsstarfi. Þangað mæta ýmsir Valsarar vikulega til að tippa, þ.e. freista gæfunnar í getraunum. Getraunanefndin hvetur Valsmenn að mæta á Hlíðarenda á laugardögum og freista gæfunnar, en hægt er að taka þátt í enska boltanum eða þeim ítalska. Enski boltinn er alltaf vinsælastur. Allir stuðningsmenn Vals sem kaupa sér getraunaseðil, hvort heldur sem er í Valsheimilinu eða annars staðar eru hvattir til að merkja seðilinn með 101 sem er getraunanúmer Vals, en félagið fær umtalsverðar tekjur árlega af getraun- um. Samkvæmt upplýsingum frá getraun- um þá eru Valsmenn yfirleitt með milli 2- 3% af öllum seldum seðlum. Fyrir áratug var Valur langtekjuhæsta félagið með um 11% af allri sölu. Það er athyglisvert að Sindri á Homafirði er yfirleitt með hærra hlutfall seldra seðla, en Sindramenn hafa rekið mikinn áróður fyrir get- raunanúmeri félagsins. Valsblaðið hvetur alla Valsmenn að muna eftir getraunanúmerinu, 101 og taka þátt í húspotti félagsins á laugardög- um. Um leið og stuðn- ingsmenn Vals leggja sitt af mörkum til að styrkja félagið, er hægt að efla félagsandann og jafnframt fylgjast vikulega með uppbygg- ingu mannvirkja að Hlíðarenda. Loks má ekki gleyma því að þeir getspökustu geta unnið stórar upphæðir í getraunum. 88 Valsblaðið 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.