Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 93

Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 93
Minning inni. Hún lifði líkt og fuglar himins og gekk svo hugrökk á það sem til var þegar hún veiktist. Við Guðrún vorum í vissum skiln- ingi par. Hún var KR-ingur og ég Valsmaður. Hvorugt félagið er neitt án hins. Heimurinn er til fyrir andstæður kennir Snorra-Edda. Valur og KR eru andstæður eða par, þó ekki brúðarpar, heldur hnífapar. Það gerir enginn neitt með tveimur hnífum, en með hníf og Knattspymufélagið Valur er byggt upp af fjölda fólks á öllum aldri sem styðja félagið hvert með sínum hætti, allt frá því að stunda æfingar og keppni, sækja leiki og samkomur á vegum félagsins til þess að vera eingöngu málsvari í umræðunni á kaffistofum. Allir eru mikilvægir hlekkir í keðjunni. í dag kveðjum við Valsmenn sterk- an hlekk í Valskeðjunni. Það er Helgi Loftsson sem nú er látinn langt um aldur fram. Helgi var snemma kominn í stutt- buxumar að Hlíðarenda og æfði og keppti með Val fram á fullorðinsárin. Helgi var mikilvægur hluti Valsheildarinnar og var vinsæll félagi og hjá Helga var alltaf stutt í brosið. Þegar keppnisferlinum lauk tók við farsæll þjálfaraferill og naut Valur krafta Helga til fjölda ára á þeim vett- vangi. Helgi var jafnframt duglegur að sækja leiki félagsins og skemmtanir og verður nú sannarlega skarð fyrir skildi, þegar Helgi er horfinn úr hópi Valsmanna að Hlíðarenda. Helgi var gæfumaður í lífi og starfi og á þessari sorgarstund hugsa margir Valsmenn hlýlega til góðra kynna sinna af Helga. Knattspymufélagið Valur þakk- ar Helga fyrir afar traustan stuðning og gott starf alla tíð um leið og fjölskyldu Helga eru sendar hugheilar samúðar- kveðjur. Grímur Sœmwidsen,formaður Knattspyrnufélagsins Vals. gaffli eru ýmsir vegir færir. Meðan fært var kom hún í Valsfjósið í hverju mánu- dagshádegi og sá til þess að allir fengju hádegisverð og kaffi að lokinni kyrrðar- stund í Friðrikskapellu. Hún lokaði Kaffi Skeifunni og fór á Valsvöllinn að næra heimamenn. Guðrún efnaðist ekki af þeim viðskiptum en ég veit að þau voru henni til gleði. Hún vissi sem er að það er lítið gaman að vera í KR nema Valur sé við hestaheilsu. Á Hlíðarenda þótti líka varið í að hafa hjá sér dóttur Steina Mosa sem var margfaldur fslandsmeistari og hetja í sókn KR. Þess má geta að sá glugginn í Friðrikskapellu sem snýr að Blómsturvöllum er listaverk til minning- ar um Steina Mosa og félaga hans í KR og keppinauta þeirra í Val. Guð blessi minningu Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Þorsteinn Haraldsson. + Helgi Loftsson fæddur 31. mans 1945. dáinn 7. desember 2005 Kveðja frá íslandsmeisturum Vals í 4. flokki karla árið 1971 Helgi Loftsson var þeim eiginleikum gæddur að ekki fór alltaf mikið fyrir honum þar sem hann kom en hann setti sitt mark á þá sem hans návista nutu. Þannig var það árið 1971, þegar Helgi tók við þjálfun 4 fl. Vals í knattspymu. í þeim hópi voru margir ungir og efnilegir knattspymumenn sem áttu eftir að mótast og verða að mönnum. Helgi fóstraði þennan hóp afskaplega vel, og lagði granninn að velgengi flokksins það sumar, þegar hann leiddi Val til sigurs í fslandsmótinu eftir úrslita- leik á gamla Melavellinum við ÍBV. Allir þeir leikmenn sem þama léku vora að sigra í íslandsmóti í knattspymu í fyrsta skipti. Hafði þessi árangur mikil áhrif á unga drengi, gaf þeim sjálfs- traust og metnað til frek- ari afreka. Margir úr þess- um hópi áttu ekki einungis eftir að vinna marga sigra með meistaraflokki Vals síðar meir, heldur einnig í öðram félögum, í lands- liði íslands og í atvinnu- mennsku erlendis. Það er alveg ljóst að fyrsti sigur á íslandsmóti gaf tóninn, og átti Helgi þar stærstan þátt. Hann hafði lag á að fá okkur strákana með sér án láta eða til- skipana, og var ekki síður félagi og upp- alandi en eingöngu knattspyrnuþjálfari. Við minnumst Helga Loftssonar með þakklæti í huga og viljum með þessu fáu orðum votta fjölskyldu hans okkar dýpstu samúð. Helgi með drengina sína sem urðu íslandsmeistarar í 4.flokki 1971. Fremri röðfrá vinstri: Pétur Ormslev, Albert Guðmundsson, Atli Eðvaldsson, Guðmundur Þorbjörnsson. Miðröð frá vinstri: Atli Olafsson, Guð- mundur Kjartansson, Karl Björnsson, Ottar Sveins- son, Bjarni Harðarson. Efsta röð frá vinstri: Helgi Loftsson, þjálfari, Hilmar Oddsson, Sverrir Gestsson, Olafur K. Ólafs, Þorsteinn Ólafs og Björn Jónsson. Valsblaðið 2005 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.