Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.06.2003, Page 15

Bjarmi - 01.06.2003, Page 15
Lifandi orð Vorsálmur Lifandi orö, að ofan þú fellur sem regn. Örfoka storö aö auðga er þér ei um megn. Viö trúum því aö þú gefir kirkjunni lífsþrótt á ný. Lifandi orð, ó heyr okkur Herra: Hjörtunum gef þitt sanna og lifandi orö. Hve Ijúft er lifnar gróöur og létt viö sumri hlær frá Guöi kemur góöur og gleðiríkur blær. Er skepnur dansa og skoppa og skríkir fugl á kvist, þá börnin hlæja og hoppa þau hrifin lofa Krist. Vatni í vín í veislu þú breyttir, Guös son. Nærvera þín er nóg til aö laða fram von. Fyll okkar ker af krafti þíns anda og hjá okkur ver. Lifandi orö, ó heyr okkur Herra: Hjörtunum gef þitt sanna og lifandi orð. Þér, Drottinn, dýrð er sungin um dásemd þína og gjöf! Út rósin rauð er sprungin upp reis úr kaldri gröf. Þín miskunn, ást og mildi og máttarverkin stór þinn funa flýja skyldi úr fimbulkulda snjór. Máttinn þú átt, viö öryggi finnum hjá þér. Anda þinn brátt lát umbreyta lýö þínum hér. Gef okkur trú svo gleði viö eignumst og fögnum þér nú. Lifandi orð, ó heyr okkur Herra: Hjörtunum gef þitt sanna og lifandi orö. | Merete Bandak Þýöing: Haraldur Jóhannsson Lát bjarmann sólar bjarta mér beina til þín inn, og hreinsa, Guð, mitt hjarta ég helgan anda finn, svo Ijúft mig langi að tala og lesa orö þitt kært, þinn kross mér kann aö svala loks kenni hliöiö skært. Gef ávöxt iðju minni hún ætíð lofi þig allt heppnist hverju sinni þinn helgi andinn mig, aö græöling gefa megi svo grænt þar vaxi tré aö víki ei af vegi ég veikur beygi kné. Martin Behm Þýðing: Þorgils Hlynur Þorbergsson

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.