Bjarmi - 01.06.2003, Page 38
Hrönn Svansdóttír
Hver er...
Hjalti Gunnlaugsson?
Hjalti Gunnlaugsson leit fyrst
dagsins Ijós þann 12. júní árið
1956. Hann byrjaði ungur að
sækja sunnudagaskóla Hjálpræö-
ishersins og heyrði þá í fyrsta
sinn þann sannleika sem Guðs
Orð hefur að geyma.
Tónlistin höfðaði fljótt til
Hjalta og kom það í Ijós er ungi
drengurinn fór að hamra á orgel
heima hjá pabba sínum og
mömmu. Framtiðardraumar hans
um að gerast organisti breyttust
þó skyndilega er hann eignaöist
sinn fyrsta gítar aðeins 12 ára
gamall. Nú átti þetta nýja hljóð-
færi hug hans allan. Hann fór í
gítartíma hja Berta Möller sem
kenndi honum fyrstu gripin - og
þar með stóö Hjalti Gunnlaugsson
hinn efnilegi á nýrri braut - braut
sem hann hafði enga hugmynd
um aö hann myndi enn feta 35
árum síðar. Á unglingsárum sínum
reyndi hann fyrir sér með ýmsum
popphljómsveitum, þá aö sjálf-
sögðu sem gítarleikari.
Það leiö þó ekki á löngu þar til
trúin fór að banka upp á aftur hjá
Hjalta. Árið 1980 vakti kristilegt
starfsem kallaöi sig Ungtfólk
með hlutverk athygli hins unga
gítarleikara. Þessi starfsemi hélt
þá kristilegar samkomur í Grens-
áskirkju og einkenndust þær af
gripandi lofgjörðartónlist og
kröftugri prédikun Guðs Orðs.
Hjalti komst þá aö þvi að sá sem
hafði fært honum tónlistargjöfina
í vöggugjöf vildi gefa honum
meira. Hjalti Gunnlaugsson tók á
móti Jesú Kristi inn í líf sitt þetta
ár. í kjölfar þessara stóru ákvörö-
unartöku fór Hjalti að upplifa á
ýmsan hátt kraft Guðs og kær-
leika.
Ein af fyrstu kristilegu popp-
hljómsveitunum hérlendis var
1.Kor. 13 og skipuðu hana nokkrir
ákafir frelsaðir einstaklingar, þar á
meðal Hjalti Gunnlaugsson, Hall-
dór Lárusson, Páll Pálsson og
Birgir Birgisson. Þessi hljómveit
lagði fljótt land undir fót og heila
eyju í leiðinni. Farin var trúboðs-
ferð til Vestmannaeyja þar sem
hljómsveitin flutti heilmikið af
frumsömdu efni. 1.Kor.13 spilaöi
þá einnig við ýmis tækifæri, í fé-
lagsmiöstöövum Reykjavíkur og á
vakningarsamkomum í rúm 2 ár.
Gaf hún einnig frá sér plötu sem
haföi að geyma tvö frumsamin
lög.
Á sama ári og Hjalti komst til
trúar gaf hann sjálfur út lofgjörð-
arsnældu sem bartitilinn „Opnum
hjörtu okkar". Hann hafði þá áður
aðstoöað við gerð hljóösnældunn-
ar „Syngið Drottni nýjan söng"
sem UMFH gaf út og söng Þor-
valdur Halldórsson titillag snæld-
unnar. Eftir þetta kom hann ná-
lægt útgáfu á ýmsu kristilegu efni.
Stjórnaði hann upptöku á plötu
Jóns Sveinssonar sem kom út
1984. Hann gaf út sína fyrstu
sólóplötu árið 1985 „Sannleikur-
inn í mínu lífi” og voru öll lögin
og flestir textarnir eftir hann.
Frá 1985-1997 stjórnaði Hjalti
Gunnlaugsson ásamt öðrum lof-
gjörðarstarfi Frikirkjunnar Vegar-
ins og stjórnaöi á þeim tíma upp-
tökum á fjórum lofgjörðarsnæld-
um sem Vegurinn gaf út og kom
þetta safn lofgjörðarlaga nýlega
út á geisladiski. Einnig stjórnaði
Hjalti upptökum á plötunni
„Hjálparhönd” sem ABC Hjálpar-
starf gaf út og samdi hann 6 lag-
anna á plötunni.
Lög eftir Hjalta má einnig
finna á hljómplötunum „Spurðu
mig" og „Allir mætast þar" sam-
tals 4 lög, sem Hvítasunnukirkjan
38