Bjarmi - 01.10.2003, Blaðsíða 10
spennandi fyrir börn og ung-
menni, sem eru aö uppgötva þess-
ar sterku kenndir aö leita sér upp-
lýsinga, sérstaklega þegar efnið er
forboöiö. Spurningin er fyrst og
fremst hvar þau leita og hvernig
þessar auðfengnu upplýsingar af
Netinu móta hegöun þeirra í kyn-
feröismálum.
breytast vegna tilkomu Netsins.
Hann segir aö snemma komi
brestir í siðferði ungmenna og að
málin fari gjarnan úr böndunum
fyrirframan tölvuna ef foreldrarn-
ir fylgist ekki með því sem börnin
eru að gera. Hann heldur þvi fram
að kynferöisleg hegöun sé orðin
taumlausari meöal ungmenna
í viötali tengdu nýupplýstu
barnaklámsmáli segir Vigdís Er-
lendsdóttir, forstöðumaður Barna-
húss: „Mér finnst skuggalegast í
þessu öllu aö börn og unglingar
eiga nú mjög greiöan aögang aö
klámefni - efni sem þau finna á
Netinu. Ungmenni verða fyrir
miklum áhrifum af því öllu....
Vissulega hefurverið umræöa um
breytingar á gildismati ungmenna
í kynferðismálum, til dæmis þar
sem börn hreinlega borga sig inn í
samkvæmi á kynferðislegan hátt....
Það sem Guð ætlaði til einingar í
kynlífi hefur klámið notað til sundr-
ungar, og í því samhengi hefur mað-
urinn misst af leyndardómi þeirrar
einingar fyrir skammtímaunað og
langvarandi skömm.
Mér finnst þaö vera ný tilhneiging
aö kynferðisathafnir séu orðnar
söluvara." (DV 23. ágúst 2003, bls.
2). í sama blaði er viðtal við Sig-
urbjörn Viöi Eggertsson aðstoðar-
yfirlögregluþjón þar sem hann lýs-
ir hvernig starfsumhverfi lögreglu
í kynferðisafbrotamálum er aö
vegna þessa auðvelda aðgengis að
klámi á Netinu (bls. 6).
Áhrif klámnotkunar
á ungmenni
Notkun ungmenna á klámfengnu
efni á unga aldri hefur varanleg
áhrif. Archibald Hart (1994) vitnar
í eigin rannsóknir og annarra þeg-
ar hann heldur því fram að strákar
yngri en fjórtán ára sem skoðað
hafa klám reglulega stundi kynlíf
mun fyrr og oftar og taki þátt í
fjölbreyttari kynlífshegðun en þeir,
sem hafa ekki aðgang að klámi
(bls. 90). Þaö er erfitt að komast
hjá þvi aö sjá opinskáa umfjöllun
um kynlíf í nútímasamfélagi. Tón-
listarmyndböndin, sem sýnd eru
daginn út og inn og höfða fýrst
og fremst til yngri kynslóðarinnar,
hafa tekið stökkbreytingum og
myndrænt efni þeirra lýsir afstöðu
til kynhvatarinnar á mjög áber-
andi hátt. Þar eru þessar kenndir
teknar úr því samhengi sem flestir
foreldrar vilja aö börnin þeirra
setji kynlíf í. Þessi myndbönd og
þættir tengdir unglingum eru oft
á tíðum stærstur hluti þeirra upp-
lýsinga sem ungt fólk fær um
kynlífshegöun og hafa því mjög
mótandi áhrif á tengslamyndun
þeirra á milli. Þessir þættir hafa
líka haft veruleg áhrif á færslu
þeirra marka sem samfélagið hef-
ur sett þegar kemur að skilgrein-
ingu á klámi. Það sem talið var
djarft og utan aldursmarka barna
og unglinga fyrir nokkrum árum er
i dag hluti af reglulegu áhorfi
þessa viðkvæma hóps.
Þaö er áberandi hversu stór
hluti karlmanna hefur haft að-
gang aö klámi á æskuárum. Hart
(1994) bar saman aðgengi þeirra
að klámi sem alist hafa upp í trú-
arlegu umhverfi við þá sem hafa
lítinn sem engan trúarbakgrunn. í
Ijós kemur að sáralítill munur er á
þessum hópum þegar spurt er
hvort þeir hafi séð klámfengið
efni í æsku. Innan kristna hópsins
var hlutfallið 91% jákvætt, en
98°/o meðal þeirra sem höfðu ekki
trúarlegan bakgrunn (bls. 89-91).
Það er þó mikill munur á því
hvaðan þetta efni kom, því flestir
hinna kristnu höfðu séð efniö
utan heimila sinna. Undanteking-
arlítiö litu þessir kristnu menn svo
á, þegar þeir horfðu til áhrifa
þessa efnis á líf sitt síðar á æv-
inni, að þáttur klámsins hefði ver-
ið mjög neikvæður. Þeir nefndu
að klámiö gerði lítið úr konum,
opnaði flóðgáttir fiknar, brenglaöi
kynlifshegðun og festi óæskilegar
myndir í hugann um ókomin ár
(bls. 92).
Áhrif kláms á hjónabandið
Hvers vegna skyldi klámið vera
svona eftirsóknarvert? í upphafi
tengist það eflaust eölislægri for-
vitni og löngun til að líta það,
sem talaö er um sem forboðinn
ávöxt. Það getur reynst þrautin
þyngri aö losna undan viöjum
vanans, þegar menn (konur í
miklu minna mæli) hafa uppgötv-
að klámið sem útrás fyrir kynferð-
islega spennu. Margir hafa lýst því
hvernig klámið heldur áfram að
vera nauðsynleg örvun eftir að út
í hjónabandið er komið. Sumir
halda þvi fram að þegar forvitn-
inni hefur veriö svalað i upphafi,
taki við þessi ómanneskjulegi
þáttur kynlífs sem klámið hrindir
af stað. Kynlíf í því umhverfi er
ekki lengur athöfn tveggja ein-
staklinga sem elska hvort annað
10