Búnaðarrit - 01.01.1960, Side 169
BÚNAÐARRIT
167
56. Lýsing: kolkross.; koll.; félegur liaus; húð í meðallagi;
góð yfirlina, útlögur og boldýpt; vel lagaðar inalir; fót-
staða fr. þröng; spenar smáir, fr. stutt milli frain- og
afturspena; júgurstæði sæmilegt; bógar fr. lausir; skapgóð-
ur. II. verðl.
5214. lluppur, f. 17. nóv. 1954 lijá félagsliúinu i Steinsliolti.
Eig.: Nf. Gnúpverja. F. Tígull S42. M. Skjalda 52. Mf.
Tígull S42. Mm. Mjöll 27. Lýsing: rauðhupp.; koll.; liöfuð
fr. langt; liúð ]iykk, sæmilega þjál; yfirlína allgóð; útlög-
ur góðar; rif í meðallagi þétt sett; bolur fr. djúpur;
malir breiðar, jafnar, beinar; fótstaða fr. góð; spcnar
meðalstórir, fr. þétt settir; stór dvergspeni liægra inegin;
júgurstæði allgott. II. verðl.
5215. Ilöttur, f. 29. nóv. 1954 bjá félagsbúinu í Steinsholti. Eig.:
Nf. Gnúpverja. F. 'I'igull S42. M. Kola 35. Mf. Hrafnkcll.
Mm. Hjálma 26. Lýsing: r.-bupp.; koll.; liöfuð frítt; fr.
föst húð; yfirlina góð; útlögur fram úr skarandi góðar;
gleitt sett ril'; boldýpt í meðallagi; malir breiðar, beinar,
litið eitt afturdregnar; fótstaða góð; spenar i meðallagi
stórir, vel settir; júgui’stæði gott. II. verðl.
5216. Melur, f. 18. des. 1954 bjá Eggert Guðmundssyni, Melum,
Leirár- og Melalireppi. Eig.: Haraldur Magnússon, Eyjum,
Kjósarhreppi. F. Svartur V21. M. Gulla 87. Mf. Freyr, S.
N. B. Mm. Lind 19. Lýsing: svartur; koll.; höfuð meðal-
langt; búðin fr. þykk, en þjál; yfirlina góð; útlögur og
rifjagleidd í meðallagi; boldýpt i ineðallagi; malir fr.
breiðar, lítið eitt liallandi og afturdregnar; fótstaða fr.
góð; spenar fr. smáir, aftarlega settir; júgurstæði gotl.
II. verðl.
5217. Skjaldi, f. 28. jan. 1955 bjá Þórarni Þorfinnssyni, Spóastöð-
um. Eig.: Nf. Hiskupstungnahrepps. F. Stjarni S38. M.
Skjalda 30. Mf. Gnúpur S70. Mm. Lukka 22. Lýsing: r,-
bupp.; koll.; haus fr. grannur; liúðin fín; yfirlína dálílið
ójöfn; útlögur góðar; liolur fr. djúpur; malir jafnar, dá-
lítið ballandi, en lireiðar; fótstaða góð; spenar smáir, þétt
settir; júgurstæði allgott. II. verðl.
5218. Smári, f. 19. febr. 1955 bjá Eiriki Jónssyni, Berghyl,
Hrunamannahreppi. Eig.: Nf. Skeiðahrejips. F. Selur S120.
M. Hós 33. Mf. Búri. Mm. Lultka frá Skálholti. Lýsing:
br.-skj.; koll.; höfuð l'r. frítt; búð fr. þunn og mjúk;
yfirlína ágæt; útlögur góðar; rifin fr. þétt sett; lioldýpt
i meðallagi; malir fr. breiðar, lítið eitt afturdregnar og
þaklaga; fótstaða fr. góð; spenar meðnlstórir, vel settir;
júgurstæði allgott. II. verðl.