Búnaðarrit - 01.01.1960, Page 177
BUNAÐARRIT
175
brá 43. Mf. Glæsir. Mm. Hyrna 27. Lýsing: br.-skj.; hnifl.;
höfuð i nieðallagi langt; húð meðalþykk, fr. þjál; rif fr.
gleitt sett; útlögur sæmilegar; meðaldjúpur; malir jafn-
breiðar, litið eitt hallandi og þaklaga; spenar smáir, vel
settir; júgurstæði gott. II. verðl.
S259. Grani, f. 11. apríl 1957 hjá Guðjóni Guðjónssyni, Bolla-
stöðum, Hraungcrðishrcppi. Eig.: Kynhótastöðin í Laugar-
dælum. F. Holti S181. M. Snotra 31. Mf. Fróði S28. Mm.
Baula 17. Lýsing: kol.; koll.; grannur haus; yfirlina all-
góð, nokkuð hár krossheinskamhur; útlögur fr. góðar;
gleitt sett rif; bolur djúpur; malir jafnar, lítið eitt liall-
andi; fótstaða fr. góð; spenar stórir, vel scttir; júgur-
stæði ágætt. II. verðl.
S2fi(). Grettir, l'. 15. apríl 1957 lijá Lýð Pálssyni, Illið, Gnúpverja-
lireppi. Eig.: Nf. Hrunamanna. F. Tígull S42. M. Fræna
53. Mf. Rauður. Mm. Rauðskinna. Lýsing: r.; koll; höfuð
i mcðailagi langt; húðin fr. þykk, en ])jál; yfirlina góð;
rifin fr. þétt sett; útlögur og boldýpt i meðallagi; malir
jafnhreiðar, lítið eitt liallandi og þaklaga; fótstaða góð;
spenar meðalstórir, fr. stutt milli fram- og afturspena;
júgurstæði gott. II. verðl.
S2fil. Hjálmur, l'. 20. júní 1957 hjá ólafi Ögmundssyni, Hjálm-
liolti, Hraungerðishreppi. Eig.: Diðrik Sigurðsson, Kana-
stöðum, A.-Landeyjahreppi. I'. Blettur S158. M. Ponta 85.
Mf. þróttur. Mm. Penta 83. Lýsing: kol. með leista og
lauf i enni; koll.; liöfuð fr. frítt; húð fr. þykk; yfirlina
góð; útlögur i meðallagi; rif fr. gleitt sett; holurinn
djúpur; malir vel lagaðar; fótstaða lítið eitt náin um
hækla; spenar fr. stórir, reglulega settir; júgurstæði gott.
II. verðl.
S202. Rósi, f. 10. júli 1957 lijá Guðjóni Högnasyni, Laxárdal,
Gnúpverjahrcppi. Eig. Nf. Hrunamanna. F. Skjöldur S124.
M. Skrauta 11. Mf. Tigull S42. Mm. Skjalda, Skáldabúðum.
Lýsing: hr.-skj.; koll.; fríður haus; fr. þykk húð; liryggur
fr. sterkur; útlögur fr. iitlar; rifjaglcidd allgóð; boldýpt
tæplega i meðallagi; malir jafnar, þaklaga, dálítið hall-
andi; fótstaða allgóð; spenar stórir, sæmilega settir; júg-
urstæði gott. II. verðl.
S2fi3. Silfri, f. 4. ágúst 1957 hjá Óskari Ólafssyni, Hellishólum.
Eig.: Nf. Fljótshliðarhrepps. F. Skafti S184. M. Ilúfa 41.
Mf. Hjálmur. Mm. Ilcyður 21. Lýsing: grár; stórhnifl.;
haus langur og grannur; lnið þykk, en laus; yfirlina góð;
útlögur fr. litlar; dýpt góð; malir langar, litið eilt aftur-