Búnaðarrit - 01.01.1960, Síða 179
BÚNAÐARRIT
177
Eig.: Nf. SkeiíSahrepps. F. Gosi S24. M. Búkolla 13. Mf.
Galti S154. Mm. Perla, Unnarholtskoti. Lýsing: r.; stórhnífl.;
haus fr. grannur; húð þjál; hryggur litið eitt siginn;
útlögur allgóðar; tæplega meðaldjúpur holur; malir jafn-
ar, sæmilega beinar; fótstaða góð; spenar í meðallagi
stórir, vel settir; júgurstæði ágætt. II. verðl.
S270. Itauður, f. 10. fehr. 1058 hjá Jóni og Páli Ólafssonum, Braut-
arholti, Kjalameshreppi. Eig.: sömu. F. Austri S104. M.
Skjöldudóttir 100. Mf. Svartur. Mm. Skjalda 80. Lýsing:
br.; koll.; liöfuð fritt; húð þykk, en laus; hryggur heiun;
útlögur góðar; rifin í meðallagi þétt sett; bolur fr. djúp-
ur; malir jafnar, breiðar, lítið eitt hallandi; fótstaða úgæt;
spenar fr. smáir, stutt milli fram- og afturspena; júgur-
stæði gott. II. verðl.
S27L Garðar, f. 18. febr. 1058 lijá Klemenzi Árnasyni, Görðum,
Hvammshreppi, V.-Skáft. Eig. Nl'. Dyrhólahrepps. F. Glói
S152. M. Dimma 14. Mf. Blettur. Mm. Prýði. Lýsing: r,-
hupp.; stórhnifl.; liöfuð frítt; húð fr. ó])jál; hryggur
heinn; útlögur góðar; rifin gleitt sett; bolur fr. djúpur;
malir lítið eitt þaklaga og afturdregnar; fótstaða fr.
náin um hækla; spenar fr. smáir, reglulega settir; júgur-
stæði í meðallagi mikið. II. verðl.
5272. Máni, f. 24. febr. 1058 hjá Ólafi Ólafssyni, Syðstu-Mörk,
V.-Eyjafjallallreppi. Iiig.: sami. F'. Loki S238. M. Reyður
37. Mf. Ásrauður S4. Mm. Laufa 24. Lýsing: r.-skj.; koll.;
fingerður haus; þunn og mjúk húð; ágæt yfirlina; útlögur
og holdýpt i mcðallagi; malir vel lagaðar; sæmileg fót-
staða; fr. stutt milli spena; ágætt júgurstæði. II. verðl.
5273. Vængur, f. 24. febr. 1058 hjá félagsbúinu í Steinsholti,
Gnúpverjahreppi. líig.: sami. F'. Röðull S22G. M. Skjalda
52. Mf. Tígull S42. Mm. Mjöll 27. Lýsing: r.-kolliupp.; koll.;
höfuð fr. langt; húð fr. þykk, þjál og laus; yfirlína góð;
útlögur fr. litlar; rif i mcðallagi ])étt sett; holdýpt góð;
malir jafnbreiðar, beinar; fótstaða góð; spenar fr. stórir,
vel settir; júgurstæði injög mikið. II. verðl.
5274. Brandur, f. 8. marz 1058 hjá Ólafi Ögmundssyni, Hjálm-
holti, Hráungerðishreppi. Eig.: sami. F'. Rauður S118. M.
Branda 84. Mf. Hæringur S61. Mm. Branda 50. Lýsing:
br.; koll.; friður liaus; húð í meðallagi; liryggur nær
heinn; útlögur tæplega i meðallagi; holdýpt i meðallagi;
malir dálítið liallandi; fótstaða nokkuð þröng; spenar
fr. þétt settir; júgurstæði ágætt. II. verðl.
S27o. Rauður, f. 12. marz 1058 hjá Ólafi Ögmundssyni, Hjálm-
12