Búnaðarrit - 01.01.1960, Síða 181
BÚNAÐARRIT
179
fr. stutt milli fram- og afturspena; júgurstæí5i gott. II.
verðl.
5281. Eyfjörð, f. 30. apríl 1958 iijá Helga Eirikssyni, Þórustöð-
um, Öngulsstaðahreppi, Eyjafirði. Iiig.: Bessastaðabú-
ið. F. Sjóli N19. M. Kolbrún 29. Mf. Kolur NI. Min.
Lukka 25. Lýsing: r.; hnlfl.; höfuð meðallangt; húðin
þykk; hryggur beinn og sterkur; útlögur góðar; rifin fr.
gleitt sett; bolur fr. djúpur; malir jafnbreiðar, lítið eitt
hallandi og þaklaga; fótstaða góð; spenar mjög smáir,
vel settir; júgurstæði gott. II. verðl.
5282. Iíuppur, f. í april 1958 lijá Árna og Einari Sæmundss.,
Stóru-Mörk III, V.-Eyjafjallahreppi. Eig.: sömu. F. Rauð-
ur frá Felli, Dyrhólahr. M. Hekla 39. Mf. Ásrauður S4.
Mm. Ileyðir. Lýsing: r.-hupp.; koll.; haus sæmilegur;
laus liúð; góð yfirlfna; sæmilegar útlögur; mjólkurrif;
boldýpt í ineðallagi; vel lagaðar malir; fótstaða góð;
smáir spenar, aftarlega og fr. þétt settir; júgurstæði gott;
smár. II. verðl.
5283. Stjarni, f. 1. maí 1958 lijá Guðjóni Ólafssyni, Stóra-Hofi,
Gnúpverjahreppi. Eig.: sami. F. Höttur S215. M. Rauðhrá
29. Mf. Sorti S64. Mm. Frekja 10. Lýsing: r. mcð stjörnu
í enni; koll.; liöfuð frítt; fr. þyklt, en þjál húð; yfirlina
góð; útlögur og rifjagleidd í meðallagi; boldýpt í tæpu
meðallagi; malir jafnar og beinar; fótstaða allgóð; spenar
fr. stórir, nokkuð þétt setlir; júgurstæði ágætt. II. verðl.
5284. Bergur, f. 5. maí 1958 hjá Eiríki Jónssyni, Berghyl, Hruna-
mannahreppi. Eig.: Tilraunastöðin i Laugardælum. F. Galti
S154. M. Gullbrá 43. Mf. Glæsir. Mm. Hyrna 27. Lýsing:
br.; hnífl.; ]>róttlegur haus; þunn, en föst húð; yfirlína
góð; útlögur góðar; boldýpt tæplega í meðallagi; vel lag-
aðar malir; sæmileg fótstaða; spenar aftarlega settir; júg-
urstæði ágætt. II. verðl.
5285. Blettur, f. 10. maí 1958 hjá Þórði Guðmundssyni, Kíl-
hrauni. Eig.: Nf. Skeiðahrepps. F. Gosi S24. M. Kinna 63.
Mf. Máni S32. Mm. Hyrna 48. Lýsing: kolskj.; hnffl.;
höfuð fritt; liúð fr. þykk; liryggur lilið eitt siginn; útlögur
góðar; rifin gleitt sett; holdýpt i tæpu meðallagi; malir
jafnbreiðar, þaklaga; fótstaða fr. góð; spenar fr. smáir,
vcl settir; júgurstæði mikið. II. verðl.
5286. Loki, f. 28. maí 1958 hjá Eiríki Eirikssyni, Hlemmiskeiði,
Skeiðahreppi. Eig.: sami. F. Latur S196. M. Branda 20. Mf.
Brandur. Mm. Góa 15. Lýsing: grásið.; stórhnifl.; liöfuð
inyndarlegt; húð fr. föst; ágæt yfirlína; gleitt sett rif;