Búnaðarrit - 01.01.1960, Side 182
180
BÚNAÐARRIT
ágætar útlögur; boldýpt i meðallagi; malir jafnar, beinar;
fótstaða allgóð; spenar fr. stórir, vcl scttir; júgurstæði
gott. II. verðl.
S287. Glæsir, f. 14. júní 1958 lijá Sveini Skúlasyni, Bræðra-
tungu, Biskupstungnahreppi. Eig.: sami. F. Grani S201. M.
Hálsa 27. Mf. Krummi. Mm. Huppa, Bergsstöðum. Lýsing:
kolskj.; stórlinifl.; böfuð þreklegt; fr. ]>yklc húð; allgóð
yfirlína; útlögur fr. litlar; bolur djúpur; malir jafnar,
þaklaga, dálítið hallandi; fótstaða sæmileg; spenar vel
mcðalstórir, reglulega settir; júgurstæði allgott. II. verðl.
II. Borgarf jarðarsýsla.
V21. Svartur. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. Sjá Bún-
aðarrit 1956, bls. 264. I. verðl.
V24. Litli-Braiulur. Eig.: Skólabúið á Hvanneyri. Sjá Búnaðar-
rit 1956, bls. 265. II. verðl
V27. Melkollur. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. Sjá Bún-
aðarrit 1956, bls. 266. II. verðl.
V30. Skáli. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. Sjá Búnaðar-
rit 1956, bls. 266. II. verðl.
V31. Vikingur. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. Sjá Bún-
aðarrit 1956, bls. 267. II. verðl.
V35. Magni. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarðar. Sjá Búnað-
arrit 1956, bls. 267. II. verðl.
V56. Broddi, l'. 20. nóv. 1954 hjá Guðmundi Guðjónssyni, Melum,
Leirár- og Melabreppi. Eig.: Búnaðarsamband Borgarfjarð-
ar. F. Svartur V21. M. Svört 45. Mf. Reykur. Mm. Lind
19. Lýsing: sv.; koll.; höfuð meðallangt, fr. grannt; húð
i meðallagi þykk, ]>jál og laus; yfirlína góð; útlögur og
boldýpt í meðallagi; rif fr. gleitt sctt; malir heinar, aft-
urdregnar; fótstaða fr. náin; spenar smáir, aftarlega
settir; júgurstæði gott. II. verðl.
V57. Óðlnn, f. 4. febr. 1955 hjá Jóni Guðmundssyni, Hvítár-
hakka, Andakílshrcppi. Eig.: saini. F. Frayr, S.X.B. Ff.
Huppur, Varmalæk. Fm. Laufa 1, Hesti. M. Dimma 79. Mf.
Brandur. Mm. Kápa 41. Lýsing: r.: koll.: höfuð fr. frítt; húð
fr. þunn og þjál; yfirlina góð; útlögur góðar; rifin þétt
sett; bolur fr. djúpur; malir fr. breiðar, en lítið eitt
ballandi og afturdregnar; fótstaða góð; spenar i meðal-
lagi stórir, vel settir; júgurstæði gott; þéttvaxinn, frekar
smár gripur. II. verðl.
V58. Roði, f. 19. maí 1955 hjá skólabúinu á Hvanncyri. Eig.:
sami. F. Freyr, S,N.B. Ff. Huppur ,Varmalæk. Fm. Laufa 1,