Búnaðarrit - 01.01.1960, Page 370
368
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4 5 6
D. Faðirinn: Kjammi, 3 V. 111.0 111.0 82 35 25.0 131
Synir: Fengur, 2 v., I v. 105.0 110.0 80 30 24.0 132
2 hrútar, 1 v., II v. 82.0 100.5 79 34 22.0 137
1 lirútlamb, tvil. . . 48.0 83.0 — — 18.5 120
Dætur: 1 ær, 2 v., geld 69.0 99.0 — — 22.0 124
9 ær, 1 v., geldar . 61.0 94.6 — — 20.6 128
3 gimhrarl., tvíl. . . 39.7 79.7 — — 18.3 120
6 gimbrarl., einl. . 43.2 81.7 — — 18.9 120
A. Dvergur 12, eign Magnúsar Gunnlaugssonar,
Miðfelli, var sýndur með afkvæmum 1957, sjá uin
ætt hans og lýsingu afkvæma hans j)á í Búnaðarrit-
inu 71. árg. bls. 488. Hann hlaut þá I. verðlaun fyrir
afkvæmi. Afkvæmi hans nú eru öli hyrnd, livít, svört
og grá, þau hvítu i'lest örlítið gulleit í andliti, hnakka
og á fótum, en sum föileit. Hrútarnir eru allir ágætir
I. verðlauna hrútar og sumir þeirra metfé. Þrír þeirra
voru á héraðssýningunni á Selfossi og hlutu þar á-
gæta dóma. Einn þeirra, Hringur í Unnarholtskoti, var
dæmdur bezti hrúturinn á héraðsssýningunni. Má
því örugglega telja Dverg frábæran hrútaföður. Lamb-
hrútarnir voru ágæt hrútsefni. Gimhrarlömbin voru
prýðilega vel gerð og ærnar einnig, og eru þær mjög
þungar miðað við stærð. Árið 1958 voru 29 dætur
Dvergs á skýrslu. Af þeim voru 22 tvævetrar og hinar
3ja vetra. 28% þeirra voru tvílembdar og skiluðu
þær 18.3 kg. af kjöti að meðaltali. Þótt það séu góð-
ar afurðir miðað við, hve l'é var afurðalítið það ár á
Suðurlandi, þá þóttu þetta ekki nægar afurðir til
þess að veita Dverg I. heiðursverðlaun fyrir afkvæmi.
Fótstaða afkvæmanna er frábær, fætur sluttir, bringa
í styttra lagi á sumum, rifjahvelfing ág'æt, en bringan
fullmjó aflur, herðabygging frábær, bakið kúpt og
prýðilega holdgott og sæmilega breitt, mala- og læra-
liold l'rábær. Ullin er góð, þelið mikið, en togið gorm-
hrokkið, stutt og mjúkt. Kynlesta Dvergs er mikil.
Dvergur 12 hlaut I. verÖlaun fgrir afkvæmi.