Búnaðarrit - 01.01.1960, Side 371
B CJNAÐARRIT
369
B. Prúður 26, eign Þorgeirs Sveinssonar, Hrafn-
kelsstöðum, er frá Helga Haraldssyni þar. F. Trausti
á Kópsvani, er hlaut II. verðl. 1955 og I. verðlaun 1957
fyrir al'kvæmi. sjá Búnaðarritið 69. árg., bls. 370 og
71. árg. bls. 487. M. Breiðleit 10 Helga Haraldssonar,
er hlaut I. verðlaun fyrir aflcvæmi 1957 og aftur nú.
Prúður er sjálfur afburðavel gerður og vænn ein-
staklingur og stóð í hópi beztu hrútanna á héraðs-
ýsningunni á Selfossi. Afkvæmi Prúðs eru hyrnd,
eitt svart, en hin hvít, fagurgul á haus og fótum og
sum gul aftur á háls. Hausinn er þróttlegur og fagur,
augnaráð skært, hrjóstkassabygging ágæt, bak breitt,
sterkt og holdgott, malir beinar, breiðar og hold-
miklar, lærahold ágæt á sumum, en sæmileg á liin-
um. Fætur eru fremur grannir, en fótstaða ágæt.
Fullorðnu hrútarnir eru báðir góðir I. verðlauna
hrútar, lambhrútarnir nothæf hrútsefni, ærnar prýði-
lega gerðar, en gimbrarnar sumar þroskalitlar. Kyn-
festa virðist mikil. Ærnar eru sæmilegar afurða-
ær.
Prúður lilaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
C. Muggur, eign Magnúsar G. Jónssonar, Kópsvatni.
F. Trausti frá Undirvegg er hlaut I. verðl. fyrir af-
kvæmi 1957, M. nr. 11 á Ivópsvatni. Muggur er sjálf-
ur mjög vænn og kostamikill einstaklingur og hlaut
I. verðlaun A á héraðssýningunni á Selfossi. Afkvæmi
Muggs eru hvít, grá, svört, mórauð og botnótt. Þau
hvítu eru ljósígul á haus og fótum, með þelmikla,
góða ull, en þó er hún dálítið gul aftur á háls á sum-
um. Brjóstkassabygging þeirra er yfirleitt ágæt, en
herðar þó í liærra lagi á sumum eins og á Mugg
sjálfum, bakið er breitt og yfirleitt holdgott, mala-
og lærahold ágæt. Fullorðnu hrútarnir hlutu báð-
ir II. verðlaun, annar lambhrúturinn er nothæfur,
en hinn eklci. Ærnar eru álitlegar afurðaær. 15 dæt-
24