Búnaðarrit - 01.01.1960, Page 378
376
BÚNAÐARRIT
þunnt á sumum og lærahold í meðallagi. Þrevetri
sonurinn hlaut II. verðlaun, en sá veturgamli I. verð-
laun. Dæturnar eru frjósamar afurðaær.
Nr. 337 hlaut III. verðlann fijrir afkvæmi.
C. Nr. 355, eign Lofts Eiríkssonar, Steinsholti, er
heimaalin. F. Víkingur, M. 59 frá Laufási. Afkvæmi
eru hyrnd, hvít, ljósgul á haus og fótum, með hvíta,
góða ull og sæmilega að magni. Brjóstkassabygging
þeirra er í krappara lagi, bak- og lærahold eru fremur
góð og fætur fullgrannir, en rétt settir. Lambhrút-
arnir eru þroskalitlir, en vel gerðir. Fullorðnu hrút-
arnir eru vel gerðir I. verðlauna hrútar og dóttirin
snotur. Nr. 355 er frjósöm og afurðamikil.
Nr. 355 hlaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
I). Gæfa 411, eign Guðjóns Högnasonar, Laxárdal,
er þar heimaalin. F. Smári, M. Lukka frá Undir-
vegg í Kelduhverfi. Afkvæmin eru hyrnd, hvít, sum
gulieit í andliti, liafa vel hvíta góða ull, prýðilega
herða- og brjóstkassabyggingu, góð mala- og læra-
hold. Tveir fullorðnu synirnir eru góðir I. verðlauna-
hrútar, en einn II. verðlauna kind, ærnar eru mun
lakari en móðirin, en lömbin eru prýðileg. Gæfa er
frjósöm afurðaær.
Gæfa 411 hlaui II. verðlaun fijrir afkvæmi.
II raumjcrðishreppur.
Þar voru sýndir 8 afkvæmahópar, 3 með hrútum
og 5 með ám, sjá töflur 6 og 7.
Tafla 6. Afkvæmi hrúta í Sf. Hraungerðishrepps.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Þrándur 23, 5 V. 115.0 118.0 84 33 26.0 131
Synir: 6 hr., 2 og 3 v., I. v. 101.8 110.2 83 34 24.2 133
1 hrútur, 1 v., I. v. 89.0 105.0 78 32 24.0 134
2 hrútl., annar tvíl. 46.5 82.5 — — 19.5 119