Búnaðarrit - 01.01.1960, Síða 385
BÚNAÐARRIT
383
Vells eru hvít, flest liyrnd. Ullin er í löku meðallagi að
magni og gæðum. Þau hafa yfirleitt ágæta brjóst-
kassabyggingu, eru f'lest lioldgóð á baki og lærum, en
sum þó fullholdþunn, einkum tvílemburnar. Ærnar
eru þolslegar, l'rjósamar og mjólkurlagnar, en lömbin
of þroskalítil. Báðir fullorðnu synirnir eru ágætir T.
verðlauna hrútar og hrútlömbin álitleg hrútsefni. Kyn-
festa er mikil.
Vellur lilaut II. verðlaun fijrir afkvæmi.
Austur-Ey jaf jallahreppur.
Þar voru sýndir 7 afkvæmahópar, 6 með hrútum
og 1 með á, sjá töflur 9 og 10.
Tafla 9. Afkvæmi hrúta í Sf. A.-Eyjafjallahrepps.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Blómi*30, 3 v. 125.0 116.0 84 39 25.0 135
Synir: Blakkur, 2 v., I. v. 90.0 110.0 80 35 25.0 130
Gimskeggi, 1 v.,I v. 84.0 101.0 78 35 24.0 129
2 hrútl., annar tvíl. 43.5 81.5 — ’ — 19.0 120
Dætur: 3 ær, 2 v, 2 tvíl. 54.7 91.7 — — 19.5 127
8 ær, 1 v, 1 myllc 54.2 90.4 — — 20.1 127
8 gimbrarl, 1 tvíl. 36.6 78.4 — — 19.0 120
B. Faðirinn: Geisli*l, 6 v. 99.0 110.0 83 35 22.0 129
Synir: 2 hrútar, 3 v, I. v. 11G.5 113.5 84 37 25.5 134
2 hrútl, einl 38.0 79.0 — — 18.0 118
Dætur: 10 ær, 2—4 v,2 tvil. 56.6 92.7 — — 19.0 127
8 gimbrarl.,einl. .. 34.8 77.6 — — 16.7 121
C. Faðirlnn: Jökull*46, 6 v. 88.0 104.0 82 36 25.0 134
Synir: 2 lir, 3 og 2 v, I. v. 99.0 106.5 80 32 25.0 133
2 hrútl,annar tvíl. 43.5 81.5 — — 19.0 118
Dætur: 8 ær, 2—4 v, 2 tvíl. 59.5 94.4 — — 20.1 129
8 gimbrarl, 4 tvíl. 36.1 76.6 — — 18.4 119
D. Faðirinn: Ljómi 32, 5 v. 98.0 108.0 82 33 25.0 133
Synir: 2 hrútar, 2 v, I. v. 95.5 107.0 80 34 24.5 135
2 hrút.1, einl 46.5 82.5 — — 18.8 125
Dætur: 8 ær, 2—4 v, 4 tvíl. 61.5 93.1 — — 20.1 132
2 ær, 1 v, geldar 57.0 94.0 — — 21.2 133
8 gimbrarl, einl. . 37.6 80.1 — — 18.1 119