Búnaðarrit - 01.01.1960, Page 394
392
BÚNAÐARRIT
71. árg. Búnaðarritsins, bls. 414 og 415. Báðir full-
orðnu synir hans hlutu I. v., annar er mjög vel gerð-
ur einstaklingur, einn lambhrútanna er gott hrúts-
efni og hinir sæmilegir. Vorið 1958 voru 63,2% af
dætrum hans tvíl., og gáfu um liaustið 28.08 kg af
kjöti að meðaltali. Afkvæmin eru mjög álitleg að
flestöllu leyti nema brjóstmál í minna lagi.
Tittur 11, hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
Bárðdælahreppur.
Sýndur var 1 hrútur og 3 ær með afkvæmum, sjá
töflu 16 og 17.
Tafla 16. Afkvæmi Stubbs 6 Sigurðarstöðum.
1 2 9 4 5 6
Faðirinn: Stubbur 6, 5 V. 123.0 117.0 80 32 26.0 127
Synir: 2 hrútar, 3 og 4 v. 100.0 111.0 79 31 24,5 128
2 hrútl., tvíl 44.5 83.0 — — 19.5 118
Dætur: 7 ær, 3 og 4 v., tvil. 63.3 95.6 71 33 19.9 128
3 ær, 1 v., geldar 66.0 98.7 71 32 21.7 130
8 gimhrarl., 7 tvíl. 42.8 82.1 — — 19.4 115
Stubbur 6, eign Sölva Jónssonar Sigurðarstöðum,
er frá Hóli í Kelduhverfi. Afkvæmin hafa stórt, mynd-
arleg höfuð, eru öll hvít og liyrnd nema ein ærin og
tvær lambgimbrarnar, sem eru alkollótt, ullin er vel
hvít en tæplega nógu þétt, bak, mala- og lærahold
mjög góð, bringan á sumum afkvæmunum nær tæp-
lega nógu langt fram, fótstaða er ágæt. Kynfesta
mikil. Báðir fullorðnu synirnir lilutu I. verðlaun og
annar lambhrúturinn er ágætt hrútsefni.
Stubbur fí hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
'i
Tafla 17. Afkvæmi áa í Bárðdælahr.
1 2 3 4 5 6
A. Móðir: Mjallhvít 40, 9 v. 65.0 95.0 72 31 18.0 135
Sonur: Funi 4 v. 125.0 115.0 81 33 26.0 132
Dætur: 2 ær, 3 og tvíl 7 v, 1 70.0 99.0 70 31 20.5 135
2 gimbrarl. tvíl. .. 40.5 81.0 — — 18.5 120