Búnaðarrit - 01.01.1960, Síða 406
404
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4 5 6
E. Faðirinn: Lokkur 71, 4 v. Synir: Fifill, Katast., 2v., 112.0 115.0 85 35 27.0 135
I. v 105.0 1180 80 32 26.0 128
3 lirútar, 1 v., I v. 83.0 105.0 76 32 24.0 129
6 hrútl., tvil 43.2 82.5 — — 19.4 118
Dætur: 1 ær, 2 v., einl 72.0 102.0 — — 22.0 131
10 ær, 1 v., 1 mylk 68.9 100.3 75 33 22.8 131
7 gimbrarl., 5 tvíl. 42.0 83.1 — — 19.9 118
A. Hnöttur, eigandi Árni Kristjánsson, Holti, var
sýndur með afkvæmum 1957 og hlaut þ á I. verðlaun
fyrir þau, sjá um ælt hans og lýsingu afkvæma í
Búnaðarritinu 71. árg., bls. 427. Við þá afkvæmalýs-
ingu er ekki öðru að bæta en því, að afkvæmin öll, 44
að tölu, eru lýtalaus á vöxt og bold, nema ein vetur-
gamla ærin hefur fulllítil bakhold. Fullorðnu og vet-
urgömlu hrútarnir, 8 að tölu, eru hver öðrum betri I.
verðlauna hrútar. Ærnar eru allar ágætar hrútamæð-
ur. Gimbrarlömbin ern ágæt ærefni og lambhrútarnir,
13 talsins, eru með afbrigðum jafnir og allir ágæt
lirútsefni. Dæturnar eru mjög frjósamar og góðar
mjólkurær .sérlega jafnar að afurðagetu. Haustið
1959 eru 49 dætur Hnattar á skýrslu Sf. Þistils. Af
þeim eru 73.5% tvílembdar og 26.5% einlembdar.
Tvílemburnar skiluðu að meðaltali 28,11 kg. af dilka-
kjöti og einlemburnar 17.03 kg.
Hnöttur 60 hlaut I heiðursverðlaun fijrir aflcvæmi.
B. Fengur 6í, eigandi Óli Halldórsson, Gunnars-
stöðum var sýndur með afkvæmum haustið 1957, sjá
um ætt hans og afkvæmaiýsingu i Búnaðarritinu 71.
árg., bls. 429. Við þá lýsingu er aðeins því að bæta,
að ærnar, dætur Fengs ,voru nú föngulegar, sumar í
holdþynnra lagi á baki. Annar fullorðni sonurinn er
ágætur I. verðlauna hrútur, en hinn ágætur i II.
verðlaunum. Veturgamli hrúturinn hlaut I. verðlaun.
Einn lambhrúturinn er prýðilegl lirútsefni, en hinir