Búnaðarrit - 01.01.1960, Page 420
418
BÚNAÐARRIT
Afkvæmin eru öll hvít, hyrnd, gul á haus og fót-
um með meðal mikla hvíta og góða ull. Ærnar eru
sviplíkar og vel gerðar. Tvævetlurnar voru fremur
rýrar, enda báðar með lömbum gemlingsárið. Skil-
uðu þær þá 15,5 kg af kjöti hvor. Nú voru þær
með sinni gimbrinni hvor, sem settar voru á 36
kg að þyngd. Allar liafa ærnar skilað lömbum vet-
urgamlar og öll ár úr því, en aðeins ein þeirra
orðið tvilembd. Þriggja vetra hrútnum Spak er lýst
með afkvæmum Smára XIII sömuleiðis lambhrútn-
um, sem einnig var sýndur með Smára.
Giftn 4 hlaut 11. verðlaun fyrir aflcvæmi.
Breiðdalshreppur.
Þar voru sýndir 4 hrútar með afkvæmum og 6 ær,
sjá töflur 33 og 34.
Tafla 33. Afkvæmi hrúta í Sf. Breiðdalshrepps.
i 2 3 4 5 6
A. Faðirinn Norðri: 31, 6 v. 106.0 115.0 86 35 25.0 134
Synir: 3 hrútar, 3 til 5 v. 107.8 114.4 85 33 25.8 132
4 hrútar, 1 v. 86.8 106.0 80 33 24.0 132
5 lambhrútar, einl. 44.2 82.8 64 28 20.0 120
Dætur: 13 ær, 2—5 v. .. 66.4 95.7 73 32 21.4 128
3 ær, 1 v. ... 63.0 97.7 72 30 22.0 125
11 gimbrarl., einl. 43.0 81.2 — — 19.2 119
B. Faðirinn Frosti lfi, 6 v. 104.0 114.0 85 33 24.0 137
Synir: 2 hrútar, 5 v. 107.0 109.5 84 33 26.0 136
2 lambhrútar 45.5 82.0 66 30 20.0 119
Dætur: 6 ær, 4—5 v. 58.0 90.7 70 32 20.3 129
5 ær, 1 v. ... 57.2 94.0 71 32 21.8 132
C. Faðirinn Logi 9, 6 v. 100.0 114.0 80 31 25.0 130
Synir: 2 hrútar, 3 og 5 v. 100.5 112.5 82 31 26.0 128
2 lirútar, 2 v. 95.5 110.5 79 32 24.5 128
3 lambhrútar 46.0 81.7 64 28 19.7 118
Dætur: 5 ær, 2—4 v. . 56.6 90.0 70 31 21.2 128
5 ær, 1 v. ... 59.0 95.8 72 32 21.8 128
8 gimbrarl., 1 tvíl. 38.1 80.2 — — 20.8 117
D. Faðirinn Roði 38, 5 v. .. 101.0 108.0 82 32 26.0 132
Synir: Spakur, 3 v. . 89.0 106.0 84 34 26.0 131