Búnaðarrit - 01.01.1960, Page 430
428
BÚNAÐARRIT
Nesjahreppur.
Sýndur var 1 lirútur og 1 ær með afkvæmum, sjá
töflur 37 og 38.
Tafla 37. Afkvæmi Gusts 20 í Miðskeri.
1 2 3 4 5 6
Faðirinn: Gustur 20, 5 V. 92.0 105.0 78 34 25.0 133
Synir: Kaldi 2 v„ II v. .. 92.0 103.0 80 35 23.0 132
Funi 1 v., I v. .. 82.0 104.0 78 33 22.5 131
2 hrútl., einl 41.5 80.0 — — 19.5 124
Dætur: 7 ær, 2—4 v., einl. 54.1 91.1 73 34 19.4 128
3 ær, 1 v., geldar .. 49.0 87.0 74 36 19.7 132
8 gimbrarl., einl. .. 35.2 77.1 — — 17.9 119
Gustur 20, eigandi Benedikt Eiríksson, Miðskeri,
var keyptur frá Hlíð í Bæjarhreppi. Afkvæmin eru
hyrnd og kollótt, ígul á haus og fótum með frekar
litla og grófa ull. Þau hafa fullrúmlítinn brjóst-
kassa, bringan breið, en of stutt á sunium, bakhold
misjöfn og lærahold góð. Annar fullorðni hrúturinn
hlaut I. verðl., en hinn II. verðlaun. Lambhrútarnir
tæplega hrútsel'ni. Æi’nar eru of léttar nxeð misjafnt
holdarfar. Afkvæmixx í heild virðast vanta meiri
þroska, sunx eru of liáfætt og losaraleg.
Gustur 20 hlaut III. verölaun fyrir afkvæmi.
Tafla 38. Afkvæmi Frekju í Bjarnarnesi.
1 2 3 4 5 6
Múðirin : Frekja 536, 9 v. . . 63.0 93.0 72 31 20.0 129
Synir: Latur, 4 v., II. vl. 98.0 109.0 83 34 25.0 128
2 hr., 2—3 v 106.0 109.0 79 34 25.5 131
Hörður 1 v., II vl. 77.0 96.0 75 34 24.0 124
2 hrútl., tvíl 41.0 82.0 — — 19.0 116
Dætur: 3 ær, 2—5 v., 1 tvil. 61.0 92.7 72 34 20.0 128
1 ær, 1 v., geld .. 50.0 89.0 70 34 20.0 128
Frekja 536, eigandi Sigurjón Einarsson, Bjarna-
nesi var sýnd með afkvæmum 1957 og hlaut þá I.
verðlaun, sjá Búnaðarrit 71. árg. bls. 463. Er ætt
hennar rakin þar. Afkvæmin eru fölhvít eða aðeins