Búnaðarrit - 01.01.1960, Page 447
444
BÚNAÐARRIT
BÚNAÐARRIT
445
Tafla 1 (frh.). Yfirlitsskýrsla sauðfjár- ræktarfélaganna árið 1957—1958.
Jfl H Sauðfjárræktarfélag <ð 1 «9 tfl 3 (S '(8 (8 ’3 H (fl '(8 3 M A . lá 3* « 4 is a t>JD-g eii A 9) ’« ^ *o M ái Lömb eftir 100 œr Meðalþungi aniba á fœti, kg Reiknaður meðalkjötþungi, kg Gæðamat falla °/t Frjósemi Tala
Af ánum áttu /.
13 13 tt fe Cð 1 H Eftir hverja tvílembu Eftir hverja einlexnbu fÍ3 JSÍI l*; W vfl' 3* Eftir hverja á Eftir hverja tvflembu Eftir hverja einlembu Eftir hverja á, sem kom upp lambi Eftir hverja á l-J >—l d (8 *o 4) £1 Ai2 ■g a Hi2 Eitt lamb Ekkert lamb
111 Hvammshrepps 12 340 56.1 5.2 164 155 67.7 38.2 55.9 54.1 24.4 14.5 20.5 19.8 40.2 54.3 5.5 0.3 64.7 34.1 0.9 ín
112 Roði, Dyrhólahreppi .. 8 87 182 175 69.2 37.7 61.2 60.5 26.2 14.7 23.3 23.0 35.0 51.5 13.5 2.3 77.0 20.7 0.0 112
Rangárvallasýsla
113 Jökull, A.-Eyjafjallalir. 21 441 58.0 9.7 152 147 72.3 40.7 56.3 55.3 28.5 16.5 22.4 22.0 63.9 31.9 4.2 0.5 52.4 46.5 1.1 113
114 Vestur-Eyfellinga 13 315 57.1 3.8 138 130 62.9 37.0 46.5 44.0 24.6 15.0 18.5 17.5 42.4 44.8 12.8 0.0 40.0 57.8 2.2 114
115 Hnífili, Fljótshlíð 10 181 59.8 4.7 144 136 67.1 39.8 50.3 49.5 26.4 16.1 20.0 19.7 43.8 45.7 10.5 0.0 43.6 56.4 0.0 115
116 Rangárvallahrepps .... 5 86 60.5 0.2 142 126 67.3 38.2 47.8 45.0 25.3 14.7 18.2 17.1 0.0 43.0 55.8 1.2 116
117 Djúpárhrepps 10 196 57.9 6.9 162 156 66.0 37.9 54.3 53.5 25.7 15.2 21.3 21.0 34.7 52.6 12.7 0.0 61.7 38.3 0.0 117
118 Asahrepps 4 169 55.3 3.1 156 145 61.6 37.8 49.3 47.8 22.8 14.5 18.5 18.0 45.8 47.4 6.8 1.8 53.6 43.4 1.2 118
Árnessýsla
119 Hraungerðishrepps .... 14 335 63.5 2.0 169 159 74.3 40.8 61.9 59.7 28.6 16.5 24.1 23.2 71.9 20.5 7.6 1.5 67.3 30.0 1.2 119
120 Skeiðahrepps 26 422 62.0 4.7 166 158 67.8 38.6 55.6 55.6 24.3 14.9 20.4 20.4 41.9 34.6 23.5 0.5 64.9 34.6 0.0 120
121 Gnúpverjahrepps 13 687 60.8 0.7 162 157 69.1 40.5 59.1 56.3 25.1 15.6 21.8 20.8 54.7 32.7 12.6 0.1 65.6 30.9 3.4 121
122 Hrunamannahrepps . . . 27 1161 61.1 4.5 166 158 69.7 39.5 58.6 56.7 25.3 15.0 21.5 20.8 50.0 30.5 19.5 0.8 66.2 31.5 1.5 122
123 Biskupstungnahrepps .. 18 550 56.4 4.0 143 134 70.2 41.4 53.3 50.5 25.6 16.0 20.0 18.9 71.6 19.1 9.3 0.2 44.1 54.1 1.6 123
Kjósarsýsla
124 Kjósarhrepps 9 188 62.0 1.8 150 142 70.2 40.7 55.1 52.5 27.2 16.6 21.8 20.8 56.8 30.9 12.3 0.0 51.6 46.8 1.6 124
öll félögin, samtals og
vegið meðaltal 1404 34413 58.0 4.0 146 138 70.63 40.26 ) 53.54 51.47 27.63 16.46 21.36 20.53 72.0 22.2 5.8 0.5 46.4 51.6 1.5
(27612)
'
Frjósemi ánna.
Aí' þeim 34.347 ám, sem lifandi voru í fardögum
voru 16113 tvílembdar eöa fleirlembdar eða 46.9%.
Er það 5.3% meira en árið áður. Þrílembdar voru
156 ær og 6 fjórlembdar. Einlembdar voru 17 726 ær
eða 51.6% og algeldar 508 ær eða 1.5%. Gera má ráð
fyrir, að eittbvað fleiri félagsær hafi verið algeldar,
því að sum félögin virðast hafa sleppt algeldum ám
af skýrslu. Að vísu gera það aðeins fá félög, en það
er óþolandi vegna þess að af þeim sökum verður frjó-
semisskýrslan örlítið ónákvæm.
Alls fæddust 50.120 lömb undan félagsánum eða
145.9 lömb eftir hverjar 100 ær, en af þeim komu til
nytja 47 523 lömb eða 138,4 lömb eftir hverjar 100
ær. Er þetta betri útkoma en áður, t. d. 5,3 lömbum
fleira eftir hverjar 100 ær en haustið 1957 og 7.4
lömbum fleira en 1956. Frá fæðingu til hausts fórust