Búnaðarrit - 01.01.1977, Page 7
Skýrsla
um störf Búnaðarfélags íslands 1976
Stjórn félagsins
Búnaðarþing kýs stjórn Búnaðarfclags íslands á fjögurra ára
frcsti á fyrsta Búnaðarþingi livers kjörtímabils. Síðast fór
stjórnarkjör frain 1975, og Jiá vorn kosnir: Ásgeir Bjarnason,
bóndi og aljiingisinaður, Ásgarði, sem er formaður félagsins,
Einar Olafsson, fyrrverandi bóndi í Lækjarhvammi, ritari, og
Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjörn. Varamenn stjórnar-
innar voru kosnir: Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
Siggeir Björnsson, bóndi, Holti, og Jón Helgason, bóndi og
aljiingismaður, Seglbúðuin. Stjórnin ber áliyrgð gagnvart Bún-
aðarjiingi á þeim samjiykktum og ákvörðunum, sem Búnaðar-
jiing gerir á hverjum tíina.
Stjórn félagsins liélt 42 fundi á árinu og hókaði 304 álykt-
anir uin einstök erindi og mál á þeim fundum.
Endurskoðendur reikninga Búnaðarfélagsins eru Sigurður
J. Líndal, Lækjamóti, kosinn af Búnaðarjiingi, og Guðinundur
Sigjiórsson, deildarstjóri, tilnefndur af landbúnaðarráðuneyt-
inu.
Sturfsiiienn og starfsgreinar
Hér verður starfsfólk Búnaðarfélags íslands talið upp og getið
verksviðs livers og eins. Breytinga á starfsliði félagsins á árinu
verður getið í eftirfarandi skýrslu. í skýrslum starfsmanna,
sem liirtar eru hér á eftir, keinur nánar fram verkaskipting
Jieirra og að livaða verkefnum Jicir unnu á árinu.
1. Halldór Pálsson, húnaðarmálastjóri, er framkvæindar-
stjóri félagsins, stjórnar öllum stai-fsgreinum Jiess í um-
boði félagsstjórnar og situr stjórnarfundi. Hann er rit-
stjóri Búnaðarritsins.