Búnaðarrit - 01.01.1977, Page 15
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
9
Nautauppeldisstöð í Þorleifskoti. Fyrir milligöngu nefndar
þeirrar, sem Búnaðarfélag íslands skipaði árið 1974 til að
atliuga, livcrnig hagkvæmast væri að standa að uppcldi naut-
kálfa fyrir nautastöðvar, náðist samkomulag rnilli Búnaðar-
félags íslands og Búnaðarsarnliands Suðurlands uin, að Bún-
aðarfélag íslands liyggði nautauppeldisfjós að meðtalinni
einangrunarstöð í Þorleifskoti og starfrækti hana í framtíð-
inni. Jafnframt varð samkomulag um, að félagið fengi þar
lóð undir nefnda byggingu og keypti liluta af lieygeymslu í
Þorleifskoti, sem nýta niá fyrir uppeldisstöðina. Þá varð
einnig að sainkomulagi, að Búnaðarsamband Suðurlands hætti
á næstunni að liafa naut á sinni stöð til sæðistöku, en gerðist
viðskiptaaðili við Nautastöð Búnaðarfélags íslands. Nú liggur
fyrir teikning af væntanlegu nautauppeldisfjósi og einangrun-
arstöð, sem Magnús Sigsteinsson hefur gert í samráði við
framkvæmdarstjóra Sauðfjárveikivarna, Sigurð Sigurðarson,
dýralækni. Nú um nokkurt skeið hefur Búnaðarfélag íslands
og Búnaðarsainliand Suðurlands fengið nautkálfa cinangraða
hjá Gunnari B. Guimarssyni, Arnarstöðum í Hraungerðis-
hreppi. Á árinu 1976 óskaði Gunnar eftir að losna við þetta
kálfaoldi. Tókust samningar milli Búnaðarfélags íslands og
bændanna í Gröf í Hofslireppi, Skagaiirði, að annast einangrun
og uppeldi nautkálfa, unz lokið vcrður áðurnefndri liyggingu í
Þorleifskoti.
Nefndir til aá vinna að framgangi mála. Eftirtaldar nefndir
starfa að fraingangi landhúnaðarinála skipaðar af Búnaðar-
félagi íslands eða af landbúnaðarráðherra.
Samstarfsnefnd um skipulagsmál í landbúnaði er enn að
störfum. í henni á Búnaðarfélag íslands einn fulltrúa, Ketil
A. Hannesson. Mun Iiann gcra grein fyrir starfi nefndarinnar
í starfsskýrslu sinni.
Vinnuaðstoðarnefnd. Búnaðarþing 1976 kaus þriggja manna
inilliþingancfnd til að semja frumvarp til laga um vinnuað-
stoð í sveitum. í nefndiua voru kosnir Agnar Guðnason, blaða-
fulltrúi, Siginundur Sigurðssou, bóndi, Syðra-Langholti og
Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjanióti. Með bréfi dags. 6. okt.
1976 frá Stéttarsambandi bænda var Búnaðarfélagi íslands
send ályktun aðalfundar Stéttarsambands bænda, er haldinn
var að Bifröst 29. og 30. sept., þar sem fundurinn fól stjórn