Búnaðarrit - 01.01.1977, Page 16
10
BÚNAÐAIf RIT
Stéttarsambandsins að beita sér fyrir ]>ví við landbúnaðar-
ráðherra, að liann láti undirbúa og setja löggjöf uin forfalla-
Jijónustu og afleysingar vegna orlofs bænda og húsfreyja.
Stjórn Stéttarsambandsins óskaði eftir sainstarfi við Búnaðar-
félag íslands um málið. Með liréíi 22. okt. bauð Búnaðar-
félag íslands Stéttarsambandi bænda að bæta við 2 mönnum í
áður skipaða nefnd í þessu máli. Stéttarsambandið tók þessu
boði og tilnefndi í nefndina þá Böðvar Pálsson, bónda, Búr-
felli, og Jón K. Magnússon, bónda á Melalciti. Nefndin hefur
ekki lokið störfum.
Nefnd til að endurskoða lög Búnaðarfélags Islands. Með til-
vísun til afgreiðslu Búnaðarþings 1976 á erindi kjörmanna-
fundar Múlasýslna um breytingu á lögum og reglum Búnaðar-
félags íslands, og erindi Búnaðarsambands Austurlands um
breytingu á lögum Búnaðarfélags íslands skipaði stjórn Bún-
aðarfélags íslands 2. marz 1976 eftirtalda þrjá menn, þá Einar
Olafsson frá Lækjarhvammi, Jónas Jónssou, ritstjóra, og Jón
Helgason, alþingismann, í nefnd til að endurskoða lög Bún-
aðarfélags íslands og seinja fyririnynd að löguin fyrir hreppa-
búnaðarfélög. Nefndin kaus Jónas Jónsson formann. Ilún
hefur enn ekki lokið störfuin.
Fjáröjlunarnefnd rœktunarsarnbandanna. Hinn 10. marz
1976 skipaði stjórn Búnaðarfélags íslands þriggja inauna
ncfnd, þá Einar Ölafsson frá Lækjarhvammi, Egil Bjarnason,
ráðunaut, og Jón Helgason, alþingisinann, til að vinna að
framgangi ályktunar Búnaðarjiings 1976 um erindi Bsb. Snæ-
fellinga og um erindi Samstarfsnefndar ræktunarsamband-
anna uin varahlutaþjónustu vegna landbúnaðarvéla og láns-
fjárskort til vélakaupa. Nefndiu lirá skjótt við, endurskoðaði
fruinvarp til laga um ræktunar- og liúsagerðarsainþykktir í
sveitum, sem Búnaðarþing 1975 afgreiddi og var hjá landbún-
aðarráðuneytinu til athugunar. Stjórn Búnaðarfélags íslands
sendi frumvarpið endurskoðað til landbúiiaðarráðuiieytisins
17. marz 1976 með ósk um, að það beitti sér fyrir því, að fruin-
varpið yrði lagt fyrir alþingi, sem þá sat að störfuin.
Viðrœðunefnd Alþýðusambunds íslands, Búnaðarfélags
íslands og Stéttarsambands bænda. Búnaðarfélag íslands vann
að því í samvinnu við Stéttarsamliand bænda að koinið yrði
á fót viðræðunefnd þessara félagssamtaka og Alþýðusambands