Búnaðarrit - 01.01.1977, Side 17
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
11
íslands um vandamál mjólkurframleiðenda, er skapast af
vinnudeilum. Þctta tókst. í nefndinni eiga sæti Iljörtur E.
Þórarinsson frá Búnaðarfélagi íslands, Jón Helgason og Ingi
Tryggvason frá Stéttarsambandi bænda og Björn Jónsson,
Eðvarð Sigurðsson og Pétur Sigurðsson frá Alþýðusambandi
íslands. Nefndin hefur liafið störf.
Fóduridnadarnefnd. Að ósk Búnaðarþings 1976 skipaði land-
búnaðarráðherra sjö manna nefnd, er gengur undir nafninu
Fóðuriðnaðarnefnd, til J>ess að gera tillögur um eflingu inn-
lendrar fóðuröflunar. Formaður nefndarinnar er Iljalti Gests-
son, róðunautur, en aðrir nefndarmenn eru Tcitur Björnsson,
Brún, Egill Bjarnason, ráðunautur, Magnús Sigurðsson, Gils-
bakka, Stefán Sigfússon, landgræðslufulltrúi, Árni Jónasson,
erindreki, og Jóhannes Bjarnason, verkfræðingur. Nefndin
hefur starfað nokkuð og hyggst ljúka störfum fyrir Búnaðar-
þing 1977.
Nefnd til að undirbúa eflingu Bœndaskólans á Hólum í
Hjaltadal. Samkvæmt ósk Búnaðarþings 1976 skipaði land-
búnaðarráðlxerra 7 manna nefnd til ]>ess að gera tillögur um
eflingu Bændaskólans á Hólunx í Iljaltadal. Forinaður nefnd-
arinnar er Haraldur Árnason, skólastjóri á Hóluin, en aðrir
nefndarmenn eru Björn Jónsson, bóndi, Bæ, Iljörtur E.
Þórarinsson, Tjörn, Hjalti Pálsson, framkv.stj., frú Sigrún
Ingólfsdóttir og alþingismennirnir Pálnxi Jónsson og Páll
Pétursson. Nefudin Iiefur hafið störf.
Þátttaka í samtökuin með öðrum þjóðum
Norrænu bœndasamtökin NBC. Búnaðarfélag íslands er aðili
að íslandsdeild NBC. Sveinn Tryggvason er formaður íslands-
deildar samtakanna, en Agnar Guðnason ritari. Aðalfundur
NBC var lialdinn á Borgundarhólmi 16.—17. sept. Af liálfu
Búnaðarfélags íslands mætti Hjörtur E. Þórarinsson á fund-
inum. Vísast til starfsskýrslu Agnars um gerðir fundarins.
Samstarfsnefnd Landbúnaðarnefndar Norðurlandaráðs. Eng-
inn fundur var haldinn á árinu, Jiar sein landlninaðarráðherrar
Norðurlanda inættu. Embættismannafundur var haldinn í
Stokkhólini liinn 6. október. Á J>cim fundi nxætti Sveinbjörn
Dagfinnsson, ráðuneytisstjóri, af íslands hálfu. Á fundinum