Búnaðarrit - 01.01.1977, Síða 18
12
BUNAÐAKRIT
var rætt um framleiðslu búvöru, útflutnings- og innflutnings-
þörf lrvers lands innan samtakanna svo og landbúnaðarpóli-
tík þessara landa. Þá var rætt uin þau mál, sein eru sameigin-
leg fyrir Norðurlönd, og snerta samstarf innan EFTA, OECD,
FAO, GATT, UNCTAD, NBC, IFAB, CEA og COPA. Þá vakti
danska scndinefndin umræður um tillögu nr. 31 frá 1971 um
aðferðir við frærannsóknir. Upplýstist, að ekki liefði náðst
samkomulag stjórnvalda liinna einstöku landa uin samræm-
ingu rannsóknaraðferða, og var talið nauðsynlegt að lialda
sérstakan ftind hlutaðeigandi aðila uin inálið. Danska sendi-
nefndin neitaði að lijóða til slíks fundar. Ákveðið var að halda
næsta fund í fyrstu viku marz í Finnlandi.
Búfjárrœktarsamband Evrópu (EAAP). Búnaðarfélag ís-
lands er aðili að þessum saintökum. Aðalfundur samtakanna
var haldinn í Ziirich í Sviss 23. - 26. ágúst, eftir að liinar ein-
stöku fagdcildir höfðu lialdið umræðufundi um ýinis efni.
Þrír íslendingar sóttu fundinn þeir Hjalti Gestsson, ráðu-
nautur, dr. Ólafur R. Dýrmundsson, ylirkcnnari á Hvann-
eyri, og búnaðarmálastjóri. Tveir þeir síðasttöldu sóttu fundi
sauðfjárræktardeildar, en Hjalti sótti fundi nautgriparækt-
ardcildar. íslendingar liöfðu sent tvö erindi til flutnings á
ráðstefnunni um frjósemi íslenzka fjárins. Annað eftir dr.
Ólaf R. Dýrinundsson, yíirkennara, uin kynþroska og frjósemi
geinlinga, en liitt eftir Svcin Hallgrímsson, sauðfjárræktar-
ráðunaut, um frjósemi fullorðinna áa. Ólafur kynnti í fáum
orðum aðalatriðin úr báðum þessum erindum, en of mörg
erindi bárust, til þess að unnt væri að gera þeiin ölluin ítarleg
skil.
Ekki er hér rúm til að skýra frá því, sem fram fór á ráð-
stefnu þessari, en slíkar ráðstefnur eru liinar gagnlegustu og
þyrftu fleiri íslendingar að fá tækifæri til að sækja hina árlegu
fundi þessara samtaka, til þess að fylgjast með liinuin vísinda-
legu og hagnýtu frainförum, sein verða í hverri búfjárgrein,
og kynnast starfsbræðrum annarra Evrópulanda, vandamálum
þeirra, sókn og sigrum.
Að loknum aðalfundi var farið í tveggja daga lærdómsríka
kynningarferð um sveitir í Sviss. Þar eru bú flest lítil, einkuin
í Olpunum, en verð á búvöru er hátt. Þar fá bændur tvöfalt
verð fyrir sambærilegt lainb iniðað við verðlag hér á landi .