Búnaðarrit - 01.01.1977, Page 71
SKYRSLUR STARFSMANNA
65
13,9 kg hæsta dagsnyt. Afurðir þeirra á mjólkurskeiðinu voru
2738 kg mjólk með 4,25% mjólkurfitu, sem svarar til 11637 fe.
Voru þær í talsverðri nyt, er mjólkurskeiðinu lauk, þ. e. að
meðaltali í 4,5 kg. Kjarnfóðurgjöfin nam 540 kg. Brjóstmál
var 166,8 cm og einkunn fyrir injöltun 3,00.
Þar sem kvígurnar voru á þremur búum og aðstaða, fóðrun
og hirðing að sjálfsögðu eitthvað inismunandi, verða afurð-
irnar ekki fyllilega sainbærilegar við það, sem var, meðan
afkvæmarannsóknirnar fóru fram á Lundi. Þess var þó gætt
að dreifa kvígunum þannig, að á liverju hýli væru hlutfalls-
lega sein næst því jafnmargar undan hverju nauti, svo sem
getið var í síðustu starfsskýrslu.
II. Afkvœmarannsöknir í Laugardœlum. Þar lauk á árinu
afkvæmarannsókn á fjórurn nautuin, miðað við 1. mjólkur-
skeið dætra þeirra. Þessi naut voru Dofri S348—70011,
Núini 70013, Hrani 71009 og Hringur 71011. Alls voru 35
kvígur í þessum liópi mjólkurskeiðið á enda, en það stóð í
301 dag fyrir hverja kvígu. Verður nú getið helztu niður-
staðna á rannsókn hvers systralióps fyrir sig, og fylgir stutt
lýsing Guðmundar Stefánssonar, ráðunautar Bsh. Suðurlands,
á liyggingu hópsins og umsögn um mjöltun.
Dætur Dofra frá Syðra-Seli í Hrunamannahreppi, 10 að
tölu, voru að meðaltali 31,1 inánaðar gamlar, þegar þær báru.
Komust þær í 13,1 kg hæsta dagsnyt. I lok mjólkurskeiðsins
liöfðu þær mjólkað 2130 kg ineð 3,82% mjólkurfitu, sem
svarar til 8141 fe eða 2073 kg af 4% mælimjólk. „Dofra-
dætur eru grófbyggðar um hrygg og malir. Spenar og júgur
gott. Mjaltir fremur þungar.“ (G. S.).
Dætur Núma frá Arahæ í Gaulverjabæjarhreppi, 8 talsins,
voru 29,4 mánaða gamlar, þegar þær báru, og komust í 10,4 kg
hæsta dagsnyt. í lok mjólkurskeiðsins liöfðu þær mjólkað
1846 kg með 4,11 % mj ólkurfitu, sem svarar til 7684 fe eða 1876 kg
af4%mælimjólk. „Númadæturerufremurlágarvexti,en útlögu-
góðar. Júgur góð og spenar líka. Mjaltir góðar.“ (G. S.).
Dætur Hrana frá Helluvaði á Rangárvöllum voru einnig
8 að tölu. Voru þær 28,9 mánaða gamlar, þegar þær háru,
og komust að meðaltali í 9,0 kg hæsta dagsnyt. í lok mjólkur-
skeiðsins liöfðu þær mjólkað 1535 kg ineð 4,22% mjólkurfitu,
5