Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 82
76
DUNAÐARRIT
sem sendir voru frá stöðinni á árinu 1976, og í aftari dálki
lieildartala þeirra skaminta, sem sendir hafa verið til dreif-
ingar, síðan stöðin tók til starfa 1969. tír töflunni hafa verið
felld þau naut, sem ekkert sæði var sent úr til dreifingarstöðva
á s.l. ári og ekki er lengur til sæði úr.
Að auki fékk Kynhótastöðin í Laugardælum 750 skammta
í sæðisskiptum úr Fáfni 69003 og 1740 skammta úr óreyndum
nautum. Til dreifingarstöðva voru sendir 14.720 skainmtar úr
reyndum nautum á árinu, 16.566 úr óreyndum og 3.128
skammtar úr holdanautum. í 4 geymslutönkuin Nautastöðv-
arinnar eru geymd um 255.000 strá úr 57 nautum.
Nautastofninn. Á Nautastöðinni voru á fóðrun 10—22 naut
í senn. í árslok voru þau 22, en auk þeirra voru 14 í einangrun
annars staðar. Slátrað var 13 nautum á árinu. Eru þau talin
hér á eftir. í sviga aftan við nöfn nautanna er tala stráa með
sæði úr þeint, þegar þau eru fclld, slátrunardagur og fall-
þungi í kg: Drammi 72508 (8900, 13/2, 315), Tartan 72510
(5500, 13/2, ?), Lappi 72018 (6000, 13/2, ?), Skúti 73010
(6000, 10/3, ?), Tjarni 74004 (6400, 10/3, ?), Sökkull 73013
(6100, 11/5, 262), Bergur 74003 (6200, 11/5, 253), Grettir 73011
(5600, 22/6, ?), Fossi 74013 (0, 22/6, ?), Illynur 74008 (6000,
1/12, 286), Höttur 74009 (6000, 1/12, 262), Ylur 74010 (6000,
1/12, 266), Bárður 75009 (0, 1/12, 180). Voru þcssi naut felld,
eftir að því sæðisinagni hafði verið safnað úr hverju, sem kyn-
bótanefndin ákvað að skyldi fryst. Úr Fossa 74013 náðist
aldrei notliæft sæði til frystingar, og Bárður 75009 fékkst
aldrei til þess að stökkva.
Á skrifstofunni var starfið svipað og áður. Uppgjör á sæð-
ingarskýrslum og reikningsliald voru aðalverkefnin. Eins og
áður er getið, voru sæddar kýr á árinu 1976 19.155, en innheimt
voru gjöld af 22.886 kúin til þess að ná 85% þátttöku húnaðar-
sainbandanna, þar sem hlutfallstala sæddra kúa var lægri.
Starfsmaður við Nautastöðina auk mín er Ingimar Einarsson,
og vii ég þakka honum vel unnin störf. Eins og undanfarin ár
hirti ég nautin þá daga, sem hann var að lieiman og suunu-
daga, alls rúmlega 100 daga. Ég sat á árinu alla fundi kynhóta-
nefndarinnar. Hinn 11. febrúar flutti ég erindi á ráðunauta-
fundi urri „sæðingar með djúpfrystu sæði“. í ncfnd, sem falið