Búnaðarrit - 01.01.1977, Page 149
SKÝRSLU R STARFSMANNA
143
Alls var dreift úr flugvélum Landgræðslu ríkisins 3.086,0
tonnum af áburði og fræi (3.136,5 tonn 1975), sem skiptist
þannig:
1976 1975
Landgræðslu-
girðingar ,1.767,9 t. 57,3% 2.029,0 t. 64,7%
Beitilönd . 692,31. 22,4% 675, lt. 21,5%
Afréttarlönd . 244,01. 7,9% 132,0 t. 4,2%
Ræktuð lönd . 187,51. 6,1% 193,2 t. 6,2%
Nýrækt . 89,71. 2,9%
Annað . 104,61. 3,4% 107,2 t. 3,4%
Samtals: 3.086,0 t. 100,0% 3.136,5 t. 100,0%
Munurinn milli ára er 50,5 tonnum minua 1976 en 1975.
Skipting er mjög svipuð, nema livað aðeins var dregið úr
áburðargjöf á friðaðar landgræðslugirðingar, þó eru þær enn
aðalviðfangsefnið með yfir 50% af heildaráburðar- og fræ-
magni.
Eins og undanfariu ár vanu ég nokkuð að beitar- og upp-
græðslutilraunum, sá um framkvæmdir í nokkrum landgræðslu-
girðingum, fór í gróðureftirlitsferðir og leiðbeindi við mel-
skurð. Þá vann ég við ítölugerð í Skútustaðalireppi, en þeirri
ítölu var lokið á árinu.
í liaust og vetur liefur að venju verið nokkuð um funda-
liöld, en mest hef ég unnið að skrifstofustörfum þennan tíma.
í janúar 1977
Stefán Ii. Sigfússon.