Búnaðarrit - 01.01.1977, Síða 224
218
BÚNAÐARRIT
tíma vex mjólk cftir kú uin 4,8% á kúabúum, 7,6% á blönd-
uðum búum og 13% á fjárliúunum, en kjöt eftir fóðraða
kind hækkar á kúabúuin um 17%, blönduðum liúuin um
28% og á fjárbúum aðeins um 5,6%.
Bættur iiagur blönduðu búanna virðist einkum að Jiakka
afurðaaukningu cftir hverja búfjáreiningu samliliða lækkuðu
áburðar- og kjarnfóðurinagni á búfjárciningu, Jtrátt fyrir
19% bússtækkun. Bættur liagur fjárbúanna virðist að nokkru
byggjast á sömu ástæðuin og á blönduðu búunuin, Jiótt af-
urðaaukning eftir fóðraða kind sé ]>ar ininni, en bússtækkun-
in virðist liafa liaft sízt minni áhrif á bætta al'komu fjár-
búanna. Hið gagnstæða virðist ciga sér stað lijá kúabændum.
Þrátt fyrir mikla stækkun búanna, }>á batnar ekki afkoman,
enda hækka afurðir eftir kú lítið og tilkostnaður í kjarn-
fóðri og áburði á búfjáreiningu lækkar mun minna en á
blönduðu búunum og á fjárbúunum. Þess ber einnig að geta,
að verulegur hluti hússtækkunar lijá kúabændum cru geld-
neyti, og ]>au gefa ekki miklar afurðir. Ef til vill liefur bú-
fénu á sutnum kúabúunuin vcrið fjölgað of ört, }>. e. áður en
næg ræktun var til staðar, bæði til beitar og fóðuröflunar.
Við athugun búreikninga síðustu 4 árin er ískyggilegast að
sjá, að lilutur hóndans og fjölskyldu lians af brúttótekjum
búsins fer stöðugt minnkandi vegna aukins tilkostnaðar ann-
ars en vinnu. Árið 1972 fékk fjölskylda lióndans fyrir vinnu
sína 43% af brúttótekjum búsins, en árið 1975 aðeins 34,3%
af brúttótekjum. Þetta gefur auga leið, að bændur Jmrfa að
bæta rekstrarafkomu búanna með ininnkuðum tilkostnaði,
en ekki í bili incð aukinni frainleiðslu, }>ar sem ekki er ]>örf
fyrir aukið ljúvörumagn.
Þrátt fyrir ört vaxandi framleiðni í landliúnaði hér á landi
á síðustu árum og áratugum, sem vegna gildandi skipulags
í verðlagsmáluin kemur allri þjóðinni til jafnra hagsbóta,
]>. e. að fólkið, sem við landhúnað starfar, fær ekki í sinn
hlut hærri Jiundraðshluta af liiniii auknu framleiðni, en aðrir
þegnar, ]>á liggur landliúnaðurinn og l>ændastéttin undir Ját-
lausuin ádeilum, stunduin Iieinum ofsóknuin. Allir þykjast
þess umkomnir að gagnrýna landhúnaðinn og skamma hænd-
ur, þótt Dagblaðið sé þar fremst í flokki. Framlög til landhún-
aðar eru talin eftir og í umræðum jafnan stórlega ýkt, útflutn-