Búnaðarrit - 01.01.1977, Page 362
356
BUNAÐARRIT
vógu 82,1 kg. Þungi hrútanna var svipaður og var fyrir
fjóruin áruin, þó voru veturgömulu lirútarnir nú uin liálfu
öðru kg léttari að meðaltali. Tveggja vetra og eldri lirútar
voru þyngstir í Árneslireppi 104,9 kg, veturgamlir voru þar
einnig þyngstir, 84,6 kg, cn léttastir, 79,1 kg, í Óspakseyrar-
hreppi. Fyrstu verðlaun lilutu 238 eða 47,9% sýndra lirúta,
196 fullorðnir, sem vógu 102,3 kg, og 42 veturgamlir, er
vógu 84,7 kg. Röðun hrúta var nú mun lakari en fyrir fjórum
árum, en þá hlutu 59,8% hrúta I. verðlaun. Eins og áður
segir, hljóta kröfur um gæði og gerð I. verðlauna hrúta að
fylgja eðlilegri framþróun um gerð fjárins. Yirðast sumir
Strandamenn þar ekki liafa staðið í stykkinu. Lítur út fyrir,
að of einhliða hafi verið valið eftir ætterni, en of lítil áherzla
verið lögð á gerð einstaklingsins. Auk þess liafa Strandamenn
ekki notið góðs af starfsemi sæðingastöðva. Þeir verða nú að
leggja áherzlu á gerð fjárins við líflambaval.
Bœjarlireppur. Þar voru sýndir 116 hrútar, 68 fullorðnir
og 48 veturgainlir. Hrútarnir voru yfirleitt ekki úr hófi há-
fættir og mældust vel um hrjóst og spjald, en skorti meiri
læraliold. Þeir veturgömlu voru tæplega nógu þroskainiklir
Aðkeyptir lirútar úr Dalasýslu, út af sæði komnir, voru margir
hverjir efnilegir. Hrútar sunnan girðingar komu ckki með til
héraðssýningar, en á Melum er ágætt hrútaval. Þar voru
sýndir 22 hrútar, þar af hlutu 15 I. verðlaun. Melahrútar
eru ágætlega fylltir í læruin og Hringur Jónasar frá Jóni á
Melum er djásn að gerð, og væri sjálfsagður á sæðingarstöð.
Norðan girðingar voru cftirtaldir hrútar valdir á héraðssýn-
ingu: Víkingur í Fjarðarhorni frá Jóni í Skállioltsvík, Laxi
og Drafnar á Kjörseyri, sá fyrrnefndi frá Ragnari í Laxár-
dal, liinn frá Glerárskógum, Blettur Sigurjóns í Skálholtsvík,
Hringur og Þokki Benónýs í Bæ, sá fyrrnefndi frá Glerár-
skóguin, hinn frá Sveinlnrni í Slcálholtsvík, Gleri Eggerts í
Skálholtsvík frá Glerárskógum, Kolur á Ljótunnarstöðum frá
Glerárskógum og Gráni Vilhjálms á Kollsá frá Karli á Kollsá.
Blettur, Kolur og Drafnar lilutu I. verðlaun B, liinir I. verð-
laun A.
Óspakseyrarhreppur. Þar voru sýndir 63 lirútar, 40 tveggja
vetra og eldri og 23 veturgamlir. Hrútar norðan girðingar
fiokkuðust vel, og veturgamlir voru þroskamiklir og allvel