Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 481
AFKVÆMASÝNINCAR Á SAUBFÉ
475
ckki mikið, en fínt og langt. Afkvæmin eru öll hvít, liyrnd,
hafa breiða bringu og hvelfdan hrjóstkassa og ágæt bak-,
mala- og lærahold. Fullorðni sonurinn, Már, er ágætlega liold-
fylltur, sérstaklega á haki og í lærum. Hann er klettjiungur
cftir stærð. Hinir eru allir góðar I. verðlauna kindur. Ærnar,
dætur Skála, eru jafnvaxnar, klettjmngar og útlögumiklar,
bakbreiðar og lioldmiklar. Lambhrútarnir eru klettþungir og
virkjamikil hrútsefni. Gimbrarlömbin eru öll vel gerð ær-
efni. Skáli hcfur fengið 104 fyrir lömb að jafnaði í Jirjú ár.
Fyrir 18 dætur fær hann 107,4 í einkunn 1974. Vorið 1975
báru 30 dætur lians, Jiar af 14 tvævetlur, sem voru 64,5%
tvíl. og skila Jiær allar vænum dilkum og virðast mjög mjólk-
urlagnar.
Skáli 69-081 hlaut I. verdlaun fyrir afkvœmi.
Tufla 9. Afkvæmi áa í Lcirhöfn, Prcstliólulircppi
i 2 3 4
A. Möðir: 6.25, 9 v 68,0 94,0 21,0 126
Sonur: Gcir, 2 v., I. v 104,0 106,0 25,0 128
Dœtur: 1.24, 4 v., tvíl 75,0 101,0 22,0 121
2 ær, 1 v., geldur 63,0 98,0 23,0 125
gimbrurl., einl 46,0 84,0 20,0 117
71. Mððir: 7.55, 8 v 62,0 95,0 21,0 136
Sonur: Adam, 1 v., II. v 83,0 103,0 24,0 134
Dætur: 3 ær, 2 tvíl 68,0 96,0 22,5 135
4.9, 1 v., mylk 68,0 93,0 22,0 132
2 gimbrarl., t víl 47,0 86,0 19,5 117
A. 6.25 Jóhanns Helgasonar, Leirhöfn, er heiinaalin, f. Dverg-
ur 60-054, m. 58-003. 6.25 er livít, Iiyrnd, gulleit á haus og
fótum, sterkbyggð, bollöng og lioldsöm. Afkvæmin eru hvít,
liyrnd, ullin mikil, nær alveg livít og Jielfótur langur og fínn.
Þau eru öll smávaxin, en klettjiung. Fullorðni sonurinn, Geir,
er góð I. verðlauna kind. Ærnar, dætur 6.25, eru vel gerðar.
Dóttirin, 1.24, er frjósöm afurðaær. 6.25 liefur alltaf átt tvö
lömb Jiar til nú, að liún er cinlcmbd og hefur að jafnaði skilað
72 kg í lifandi Jiunga.
6.25 hlaut II. vvrdlaun fyrir afkvœmi.
B. 7.55 Jóhanns Helgasonar, Leirhöfn, er lieiinaalin, f. Bali
66-069, m. 61-016. 7.55 cr hvít, hyrnd, ljósgul á liaus og