Búnaðarrit - 01.01.1977, Side 545
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
539
ljósgul á liaus og fótuin, ekki laus við gular illhærur. Vetur-
gamli sonurinn, Kubbur, er II. verðlauna kind, dæturnar frjó-
sainar, en hrútlambið ekki lirútsefni. Blökk hefur verið 6
sinnum tvílembd á 7 árum, og er með afurðacinkunn 6,5.
Blökk 68-832 hlaut III. verdluun fyrir afkvœmi.
M. Kolla* 68-200 Viðars Þorsteinssonar, Brakanda, er lieima-
alin, f. Glókollur 66-100, in. Surtla 67-170, Hún er lxvít.
kollótt, ljósdröfnótt á liaus og fótum, liefur ágæt bakhold og
er Jiung rniðað við stærð. Afkvæinin eru hvít, hyrnd og kollótt,
ljósgul eða ljós á liaus og fótuin, sum þeirra liafa alhvíta ull.
Þau hafa breitt spjald og breiðar og jafnar inalir. Veturgandi
sonurinn er slök I. verðlauna kind. Dæturnar hafa verið 75%
tvílembdar. Sjálf hefur Kolla verið 6 sinnum tvílembd á 7
árum og auk þcss tvílembd geinlingsárið. Fyrir 3 síðustu árin
liefur hún afurðaeinkunnina 7,5.
Kolla 68-200 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
Svarfaðardalshreppur
Þar var sýnd ein ær með afkvæmum, sjá töflu 36.
Tafla 36. Afkvwmi Súlu 67-147 ú Þvcrú
i 2 3 4
Móðir: Sáta 67-147, 9 v 63.0 94.0 20.0 126
Synir: Bjartur, 2 v., 1. v. .. . 95.0 105.0 25.0 129
1 hrútl., tvíl 42.0 80.0 18.0 114
Dœtur: 2 œr, 2 og 6 v., tvíl. .. 62.5 92.5 20.0 127
Fúlga, 1 v., mylk . . . . 53.0 90.0 18.5 127
1 gimbrarl., tvíl 36.0 76.0 17.0 113
Sáta 67-147 Helga Símonarsonar, Þverá, er heimaalin, f. Sómi,
nt. Dökkhyrna 99. Hún er livít, hyrnd, ljósgul á haus og fótum,
gul á ull, fætur sterkir. Sáta er jafnvaxin og hefur ágæt mala-
og lærahold. Afkvæmin eru öll hvít, hyrnd, ljósgul á haus og
fótum, holdþétt, liafa sívalan bol og ágæt, bak-, mala- og
lærahold. Þau eru þung miðað við stærð. Tvævetri hrúturinn,
Bjartur, er lioldakind, með ágæt bak-, mala- og lærahold.
Dæturnar eru jafnvaxnar og snotrar ær. Hrútlambið er snot-
urt ásetningslamb og gimbrin einnig. Sáta hefur verið 7 sinnum