Búnaðarrit - 01.01.1952, Qupperneq 263
BÚN AÐARRIT
261
Lýsing: R. hryggj., liyrndur, hryggur sæmil. heinn, vel
djúpur, malir þaldnga, hallnndi, einn dvcrgsp.
98. Oddgeir, f. 11. april 1950, Ölafi, Oddgcirshólum. Eig. Nf.
Grimsneshr. F. Fróði. Ff. Mnni, Kl. Mf. Repp. M. Laufa
66. Mm. Dimma 52. Fm. Ósk, Túnsbergi. Lýsing: Kolliupp.,
hnifl., yfirl. sæmileg, útl. góðar, djúpur, malir hreiðar,
liallandi, dál. þaklaga.
99. Hjálmur, f. 12. maí 1950, Ólafi, Hjálmholti, Hraunghr. Eig.
Nf. Laugardalshr. F. Viðkunnur. Ff. Repp. Mf. Hnifill,
Iljálmh. M. Laufa. Mm. Snotra 60. Fm. Sltjalda 64, Hjálm-
liolti. Lýsing: Kolskj., koll., yfirl. góð, rými allgott, júgur-
stæði ágætt.
100. Brandur, f. 22. mai 1950, Guðrúnu, Laugum, Hrunamhr.
Eig. Jón Gislason, Loftst. F. Brandur. Ff. Máni, Kl. Mf.
Máni, Kl. M. Hvanna. Mm. Rauðbrá, Hvammi. Fm. Rauð,
Unnarhk. Lýsing: Br., hyrndur, iiryggur sæmil. sterkur,
grannbyggður, malir jafnar, þaklaga, liallandi, sp. smáir.
101. Sokkur, f. 19. júní 1950, Steinþóri, Hæli, Gnúpverjahr. Eig.
Nf. Holtahr. I1’. Feldur. Ff. Máni, Kl. Mf. Brandur f. Ilúsa-
tóftum. M. Hosa. Mm. Huppa. Fm. Flóra, S.-Langh. Lýsing:
Br.skj., smáhnifl., yfirlina og útlögur góðar, malir þáklaga,
jafnar, sp. stórir.
102. Loftur, f. 31. júli 1950, Kristjáni, Sigtúnum, Öngulssthr.
Eig. Nf. Hrunamannalir. F. Brandur Búason. F'f. Búi. Mf.
Ljómi 39. M. Eyrarrós 31. Mm. Branda 10, Grund. Fm. Bú-
hót 4, Hóli. Lýsing: R.liupp., stórhnifl., yfirl. og útlögur
góðar, malir vel lagaðar, gleitt sett rif, fr. djúpur, sp. meðal.
Eins og að framan getur og sjá má í töflu I, voru
sýnd 132 naut. I töflu II er skrá yfir I. og II. verðlauna
nautin. Nautunum er þar raðað án lillits til verðlauna,
en þeim er raðað þar eftir aldri. Hér skal nú leitast við
að gera grein fyrir verðlaununum á nautin, og þá
byrjað á I. verðlauna nautunum, en þau voru 4.
1. fíepp frá Kluftum, fæddur 10. jan. 1940, eign Nf.
Hraungerðishrepps. Rcpp er gamall kunningi, sem ol't
hefur lagt sig undir mælistikuna áður og jafnan hlotið
hrós og lieiður. Ætt hans er á þá leið, að faðir hans
var Gyllir frá S.-Seli, Hrunamannahr., en hann var
Huppsson Huppusonar frá Kluftum. Móðir lians var