Heilbrigðismál - 01.10.1973, Blaðsíða 17

Heilbrigðismál - 01.10.1973, Blaðsíða 17
Skólanemendur standa fyrir skýrslugerð um reykingar Greinin sem fer hér á eftir, skýrir frá rann- sóknum skólanema á skyldunámsstigi á reyk- ingavenjum og tíðni reykinga við Melville- skólann í Hamilton á Nýja-Sjálandi. Þarna er um gott fordœmi að rceða og athyglisvert framtak, sem íslenzku skólarnir œttu að taka sér til fyrirmyndar. Það vœri mjög æskilegt að nemendur í harna- og unglingaskólunum framkvœmdu sams konar rannsóknir. Þannig mœtti safna miklum fróðleik um reykinga- venjur harna og unglinga. Ekki er að vita nema aðgerðir sem þessar gætu komið af stað hreyfingu, sem yrði til þess, að nemendur skólanna og kennarar fceru að hugsa í fullri alvöru um þessi mál, sem gceti ef til vill orðið til róttcekra aðgerða inn- an skólanna. Það, sem þarf að gerast og verður að vinna að, er að þar skapist svo sterkt almenningsálit gegn reykingum, að skólafólkið fordcemi þcer með öllu. Þá vceri ekki til einskis af stað far- Hópur framtakssamra skólanema gerði skýrslur um reykingar í barna- og unglinga- skólunum í Melville á Nýja-Sjálandi. Spurningar, sem nemendur skólans áttu að svara voru eftirfarandi: — Hefurðu nokkurntíma reykt sígarettu? FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL - Hvað varstu gömul (gamall) þegar þú reyktir hana? - Vita foreldrar þínir um það? - Hvaðan fékkstu hana (frá foreldri, bróð- ur, systur, vini). - Tókstu hana eða keyptir? - Hvers vegna reyktirðu fyrst? Var það sök forsldra, bræðra, systra, vina, aug- lýsinga eða eigin hvata. - Ætlarðu að reykja þegar þú ert full- orðinn? - Nauztu fyrstu sígarettunnar? - Reykirðu reglulega? - Hve margar sígarettur á mánuði? - Heldurðu að reykingar séu þér til góðs? - Heldurðu að reykingar geti valdið sjúk- dómum? - Heldurðu að reykingar geti valdið krabbameini í lungum? - Heldurðu að þú fáir lungnakrabba ef þú reykir? - Heldurðu að fólk reyki til að sýnast full- orðið? - Heldurðu að fólk reyki til að vera eins og vinir þess? - Heldurðu að auglýsingar valdi því að fólk fer að reykja? - Heldurðu að fólk eigi að reykja ef það langar til þess? Framh. á bls. 21. 15

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.