Heilbrigðismál - 01.12.1984, Blaðsíða 3

Heilbrigðismál - 01.12.1984, Blaðsíða 3
Heilbrigðiunál • Útgefandi: Krabbameinsfélag íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Pósthólf 5420. Sími 62 14 14. • Ritstjórar: Dr. Ólafur Bjamason prófessor (ábyrgðar- maður) og Jónas Ragnarsson. • Ritnefnd: Auðólfur Gunnarsson læknir, Ársæll Jóns- son læknir, Elín Ólafsdóttir lífefnafræðingur, Guðrún Marteinsdóttir hjúkrunarfræðingur, Gunnlaugur B. Geirsson yfirlæknir, Hjalti Þórarinsson prófessor, Dr. Hrafn V. Friðriksson læknir, Hrafn Tulinius prófessor, Ingimar Sigurðsson deildarlögfræðingur, Dr. Jón Óttar Ragnarsson matvælaefnafræðingur, Skúli G. Johnsen borgarlæknir og Tryggvi Ásmundsson læknir. • Áskriftargjald árið 1984 er 250 krónur fyrir fjögur tölublöð. • Upplag: 8.000 eintök. Fjöldi áskrifenda: 6.800. • Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. • Heimilt er að nota efni úr tímaritinu sé þess getið hvaðan það er. Ef um er að ræða endurbirtingu á heilum greinum er þó nauðsynlegt að fá leyfi hjá höfundi. • Tímaritið Heilbrigðismál hét áður „Fréttabréf um heilbrigðismáT. Fyrri ritstjórar: 1949-57 Niels Dungal (f.1897, d. 1965). 1960-64 Baldur Johnsen (f.1910). 1965- 75 Bjami Bjamason (f.1901, d.1975). 11 4 HEILBÖ82< HeilbriíSisMl 4/19844 « i l' Í 4 Grein eftir Gu5»und I. Eyjólfssori* Tölvunotkun fer dagyakandi og eru fölvur nú.notaðir á,,f jölaörguR. vinny,stÖ5uB, jafnvel svo tugú® skiptir á hverju* stað. Tölvur eru eeira að segja koenap inn á oörg heiftili 4 Islandi. Hotað er lyklatjorð til að aata tolvur, en Þar tjá sig gegnuft tölvuskjái. Vaxandi fjoldi fólks vinnur vi8 tölvur og aun sá hópur fará stakkandi i n*stu árus. Sá ^7" kvittur hefur koaið upp aí vinna vií tölvur geti reynst hattule? heilsu. 4. tbl. 32. árg. - 152. hefti - 4/1984 Ólafur Bjamason: Nýju tóbaksvamalögin 4 Jónas Ragnarsson: Dánartíðnin 1736-1980 5 Sjgurður Ámason: Obeinar reykingar......................... 6 Fáir læknar reykja 7 Ingimar Sigurðsson: Löggjöf um lífshegðun 8 Að eitra andrúmsloftið 9 Guðrún Marteinsdóttir: Fjölskyldan og heilbrigðisfræðslan 10 Guðmundur I. Eyjólfsson: Tölvur og heilbrigði ..................... 12 Þorsteinn Blöndal og Jónas Ragnarsson: Allt sama tóbakið? 14 Davíð Gíslason: Rakagjafasótt 17 Verkefnin em heillandi og fólkið vingjamlegt Rætt við Geir Gunnlaugsson ............... 18 Þröstur Laxdal: Rafhlöðuslys 23 Helga M. Ögmundsdóttir og Ingileif Jónsdóttir: Nóbelsverðlaunin 1984 veitt fyrir rannsóknir í ónæmisfræði 24 Annáll heilbrigðismála 1984 27 Jóhann Ág. Sigurðsson: Heilsufar miðaldra kvenna 28 Ásgeir B. Ellertsson: Læknisfræði og kristin trú 30 Frá eiturefnanefnd 32 Efnisyfirlit 1984 33 Forsíðumyndina tók Jóhannes Long. Fyrirsætan heitir Margrét Svemsdóttir og vinnur hjá IBM. HEILBRIGÐISMAL 4/1984 3

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.